Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 149 'lrðulegra hlutverki en liann gegnir nú. Ég er sannfærður UlTl’ a3 kirkjugestir skildu fyrst liina raunverulegu þörf á Sóðum kirkjukór ef þeir fengju að lieyra kórinn flytja, þótt (kki væri nema eitt stutt, en velflutt, kirkjulegt tónverk, s|aðsett á réttum stað í messunni. Það er líka einasta leiðin þess, að kórinn geti orðið góður, að verkefnin krefjist þeirr- ®r getu, sem kórinn á til og lielzt rúmlega það. Eftir að þetta 3311 að heyrast í guðsþjónustunni lijá okkur trúi ég ekki, að ^iargir myndu sakna þess, að lieyra ekki sama sálmalagið Sl"‘gið fjórraddað 6—8 sinnum í lotu og lakara og lakara, "^tir því? sem nær dregur að síðasta versinu, því ómögulegt er ,'rir kórinn, að lialda uppi, á listrænan liátt, slíkum tilbreyt- "'garlausuni endurtekningum, með orgelið þrumandi sömu raddirnar á bak við sig, án þess, að öll listræn tilbrigði séu • rir löngu horfin úr flutningnum. Einraddaður safnaðarsöng- lIr þolir aftur á móti vel þessar endurtekningar og jafnvel magnast við þær. ^að mætti lengi rabba um þetta efni og þá t. d. um það, j 'aða lög eru lieppileg fyrir safnaðarsöng og livers konar °" eru miður lieppileg, en það var ekki spurning kvöldsins °" Játum það því bíða. vil að lokum þakka Bræðrafélagi Dómkirkjusafnaðarins 'rir tækifærið, að fá að skýra að nokkru gerðir mínar varð- ■ke'Ilra<^^a^a sönginn. Ég veit vitanlega ekki livort þessar ^ Vringar liafa náð eyrum einhverra og þá ekki hve margra. hezt lield ég að mín meining kæmist til skila, ef allir tækju ‘l Hfi 0g sál undir í þeim sálmum, sem sungnir verða liér á eftir. "r,r Kr, Þór&arson, prófessor: ur Gamla testamentuH n°kkra þýSingu fyrir trúarlíf á atómöld? |‘r_ v|8 rannsökum aðstöðu nútímamannsins frá sjónarmiði arinnar, komumst við að raun um að mennska mannsins r fólgin í því að ma&urinn sé frjáls. Og hann verður fyrst og

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.