Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 20
KJRKJUniTIÐ 162 í ýtrastu neyð, hvort ég get varðveilt bænarþráðinn í lamand1 andstreymi, þegar mér finnst mennirnir bregðast mér og að mér kreppir á allar síður af ytri atvikum. Þetta get ég ekki. Það á ég undir Guðs náð. Ég tek þ»1'1 ekki af sjálfum mér. Og þegar syrtir að, þá er bænin sú og verður að vera sú fyrst og síðast, að bann láti mig ekki sleppa sér, að liann lofi mér að vita af sér í myrkrinu, að liann hald1 liuga mínum föstum við Jietta eina: Ég sleppi þér ekkn Drottinn, fyrr en þú blessar mig. Ég treysti því, að lian11 baldi áfram að biðja fyrir mig, fyrir mína liönd og fyrir mer? þegar ég get ekki beðið lengur, að lians tríifesti haldi í iWg og baldi mér uppi, þó að trúin mín bresti og þolið þrotnn að jafnvel þótt ég komist í þau spor, að ég eigi ekki lengnr önnur bænarorð en þessi: Guð minn, Guð minn, bví befnr þú yfirgefið mig, þá sé liann samt og reynist minn Guð. Bólu-Hjálmar, sem vissulega þekkti ofurþunga liversdag6" lífsins, fátækt, veikindi, basl, tortryggni og fyrirlitningu, liann befur svarað spurningunni flestum betur: Ég á þig eftir, Jesús minn, jörðin þó öll mér liafni. í þér liuggun og frelsi finn, fróun bvert sinn flýtur af þínu nafni. Allt er tapað, ef tapa ég þér, tryggðavinurinn blíði, aldrei brugðizt í heimi bér hefur þú mér, bjálpar snauðum í stríði.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.