Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 33
Einarsson, bœjarsljóri■:
„Frið læt ég eftir hjá yður,
minn frið gef ég yður“
(Flutt á Kirkjuviku á Akureyri)
Þessi heilögu orð ern yfirskrift
og einkunnarorð þeirra kirkju-
viku, sem nú er liafin. Að
ástæðulausu eru orð þessi ekki
valin, ekki sögð nú, fremur en
áður. Mannkvnið liefur þráð
frið, allt frá uppliafi, og fyrir
tvö þúsuntl árum var okkur
kunngerð leiðin til friðarins,
gefinn friðurinn. En samt er
saga mannkynsins nær óslitin
saga ófriðar og styrjalda. Og
hver og einn þráir frið með
sjálfum sér og við samferðafólk
sitt, en þó einkennist líf flestra
af meira eða minna sálarstríði
og átökum við annað fólk. Hér
s , er um mótsagnir að ræða, mót-
0 r5 seni öðrum fremur einkenna mannlegt líf og samskipti
lla °g þjóða. Orsakir þessa er að finna í manninum sjálf-
^ani
rjUUft* v/ioaiui
’ nteðal frumhvata hans.
°’ 8em öðrum fremur skilur manninn frá dýrum merk-
|. llar er greind hans, hugarflug og forvitni. Greindin er
^ eikinn til að læra af reynslu, hugarflug er frumleiki,
fjajj lrir>ingasemi, forvitnin er þörfin á að vita hvað er handan
S'lnS’ hvemig tunglið er á liinni hliðinn, hvort lilutur,
þ a gtendur nýmálað sé ennþá blautur.
Csurn hæfileikum til viðbótar kemur svo einstaklingsliyggj-