Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 40
Gunnar Árnason: Pistlar Er þetta ekki helzt til mikiS sagt? Einn af íslenzkum öndvegisliöfundum þessarar aldar, Þórbcrg' ur Þórðarson, varð áttræður 12. marz sl. í tilefni þess birtist í Morgunblaðinu kafli úr samtalsbók Þórbergs og Mattliíasar Jóliannessens, ritstjóra, sem sá síðarnefndi skrifaði í tilefn1 af sjötugs afmæli Þórbergs. Hér fer á eftir glefsa úr kaflanum: „Margir lialda, að kompaníið við allífið þýði slokknun ei»' staklingseðlisins. En þessu er öfugt farið. Maður með „persónU' leika“ er aldrei sjálfstæður maður. Hann er alltaf að taka tillit til sjálfs sín og þar með hefur liann gefið sig undir þrael' dóm annarra. Hann er að liugsa um peningana sína, mannorð' ið sitt, stöðuna sína, gáfurnar sínar, frægðina sína. En sá sen1 liefur leyst bnúta persónuleikans, liann er laus undan þessU fargi. Hann bugsar ekki um að vera neitt, né verða neiÞ- Hann er. — En livernig er bezt að losna við persónuleikann? því að fara í klaustur? — Nei, ég lield bænagerðir hjálpi manni ekkert í þessuiö efnum. Þær leysa ekki hnútana, þær bara færa þá svolítið til- Menn liafa lialdið, að kirkjan og trúarbrögðin lijálpuðu þein1 til þroska. En ég lield þau verki öfugt. Þau binda menn 1 dogmur og færa í fjötra bindurvitna og lileypidóma og trúar' baturs, sem ná valdi á manninum og deyfa hann frá að bugsíl

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.