Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 50
192
KIIÍKJ UIiITlÐ
Stórjrétt hlýtur sú yfirlýsing að kallast, sem tilkynnt var 18. apríl og birt*st
í blöðum degi síðar. Fer hún hér á eftir eins og hún var hermd í Tímanun1'
Flughjálp nefnist nýtt flugfélag sem stofnað var í Reykjavík í dag-
Hyggst félagið kaupa fjórar DC-6B flugvélar, þ. e. Cloudmaster, tvær a
Loftleiðum og tvær af hollenzka félaginu Transavia. Eru flugvélar þessar
allar nú í förum milli Sao Tome og Biafra. Félagið verður rekið seiu
hlutafélag og verður lögskráð næstu daga. 55% hlutafjárins eru lögð fralU
af íslenzkum aðilum. Formaður stjórnar Flughjálpar er herra Sigurbjöi1’
Einarsson, biskup.
Tilgangur þessa nýstofnaða hlutafélags skal vera alþjóðleg hjálpar-
mannúðarstarfsemi. 1 því augnainiði hafi félagið með höndum eignarhal
eða leigutöku og rekstur flugvéla og annarra flutningatækja vegna flóttu-
mannahjálpar eða í þágu nauðstaddra þjóða eða einstaklinga um alla”
heim, eftir því sem ástæða gefst til. Félagið vcrður ekki rekið í liagnaðar
skyni og hefur engin afskipti af trúmálum, kynflokkadeilum né stjórii'
málum alþjóðlega eða í einstökum löndum.
Illutafé félagsins er 100 þúsund kr. og skiptist hlutafjáreignin þanntS*
Hjálparstarfsemi danskra, norskra og sænskra kirkna á 45%, ísleiizk”
þjóðkirkjan 35% og Loftleiðir 20%. Mun félagið starfa á vegum íslenzh”
þjóðkirkjunnar, kirkjusamtaka Norðurlanda (Nordchurchaid) og annarra
hjálpar- og mannúðarstofnanna.
Stjórn félagsins skipa, herra hiskup, Sigurbjörn Einarsson, og er ban”
formaður, Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður, form. stjórnar
Loftleiða og Jóhannes Einarsson, verkfræðingur, deildarstjóri hjá Lof”
leiðum.
Varamaður í stjórn er Páll V. G. Kolka, læknir og kirkjuráðsinaðnr'
Auk stjórnar eiga eftirgreindir inenn sæti í framkvæmdaráði félagsi”s:
Ingvar Berg, generalmajor, Stokkhólmi, séra Elías Berge, Osló, Torsti’”
Mánsson, kirkjumálaráðsmaður, Stokkhólmi og Finn Hjalsted, héraðslöF
maður. Kaupinannahöfn.
Ráðunautur framkvæmdanefndar verður séra Viggo Möllcrup frá Ka”P'
maiinahöfn, en hann er framkvæmdastjóri skandinavíska kirkjusaiiihaiið5
ins NOARDCHURCHAID.
Slcátar og aSrir unglingar fylltu Háskólabíó í Reykjavík, Kópavogskirkj”
og eflaust fleiri messustaði á suinardaginn fyrsta.
KIRKJURITIÐ 35. árg. — 4. hefti — apríl 1969
Tfmarit oefið út af Prestafélagi Ulands. Kemur út 10 »jnnum á ári. Verg kr. 200
Ritstjóri: Gunnar Árnason.
Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson.
Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. *
Afgreiðslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Hagarriel
Sími 17601.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.