Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 21
-Hgffir Pálsson, skólastjóri: „Ég er brauð lífsins66 Prédikun í Akureyrarkirkju d Æskulýðsdegi þjóSkirkjunnar 16. marz 1969 Jesús sagði vi'ð þá: „Ég er brauS lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir. Amen. — Jóh., 6., 35. Sumir telja eflaust með nokkr- um rétti, að land vort liggi á mörkum hins byggilega heims. Visulega búum við í nábýli við lieimskautafrerann, sem undan- farin ár liefur orðið okkur næsta nærgöngull og veitt okk- ur illar búsifjar. Slíkt er ekkert einsdæmi. Fjallkonan getur ver- ið hörð og ströng fóstra og agað börn sín. Þegar við renn- um augum yfir sögu þjóðarinn- ar í nær ellefu aldir, blasa við okkur dapurlegir kaflar. Fegurð og gróska grænna sumardaga brökk ekki alltaf til að jafna Árferði var liarla misjafnt, sumrin misjöfn. við gamalt fólk tala um árvisst útmánaða- sem minnisstæðustu reynslu æsku sinnar, jafnvel allr- ,iii \i'i*llnar' ®em betur fer böfum við, sem nú erum ung eða Vef a ekki kynnzt því. Við vitum ekki, hvað það er að þv s''angur. En hollt er að minnast þess, að það var oft hver .Jtl ^ailgfeðga okkar og formæðra að vita ekki, hvar og 1111 Hri æltl a® ^a mat ^ næsta málsverðar. Fyrst kom „skort- n’ lla sulturinn og síðast skerandi bungrið,“ eins og Þorgils

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.