Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 38
KIRKJURITIÐ 180 Við getum lagt fram þekkingu og reynslu á mörgum sviðuH1 sem geta bætt lífsaðstöðu fólks í Afríku eða Asíu. Það er að liefjast kirkjuvika liér á Akureyri, lielguð guðí- friði, því er eðlilegt, að liér verði liugleitt á livern liátt fólkið í þessum bæ geti stuðlað að framgangi þessa friðar, bæði her meðal okkar sjálfra og útávið. Akureyri er góður og friðsamur bær. Hér er fólk yfirleitt > friði livað við annað. Hér standa ekki eldar á milli ínanB11 eða flokka og ekki förum við með ófriði á liendur öðruui- Hér eru lífskjör fólks líka góð, livað sem miðað er við, jaf® betri en víða annars staðar og mismunur fátækra og ríkr11 tiltölulega lítill. Hvað kemur okkur þetta friðartal þá við '■ það stendur ekki upp á okkur, við erum flekklaus! Og hl livers er þá liægt að ætlast af okkur? Hver og einn getur stuðlað að friði með starfi sínu og Jíferu1, Okkur ber að sjálfsögðu að lifa í friði við okkur sjálf og saBi' ferðafólk okkar. Ef við gerum það verðum við ekki til meb1' semdar í mannlegu samfélagi. Við rífum ekki niður. En vi^ þurfum líka að stuðla að uppbyggingu, og þá er skyldum okk' ar fullnægt. Á sama tíma og við eigum að rétta öðrum hjálpandi böu^ ber okkur skylda til að byggja upp eigið þjóðfélag, til þesS að það geti lagt heiminum meira til af andlegum verðmætui11 og svo það geti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd. Þetta gerui11 við bezt með því að leggja okkur fram við dagleg störf okkar’ hver sem þau eru, og stuðla jafnframt að eigin þroska svo að við getum tekið á okkur vaxandi ábyrgð. Einnig getum Vl1 öll reynt að leggjast á eitt unt að draga úr sundurlyndi okklir eigin þjóðar, því margt sem ég hef sagt liér um aðrar þjóðb á við okkur. Innbyrðisátök í þjóðfélagi okkar eru nýle$a afstaðin, og önnur og meiri geta nú verið í nánd. Ef til vill tala ég um of veraldleg málefni, miðað við sta1'1 og stund. Það verður að virðast mér til vorkunnar að stÖ1 mín og hlutverk liér í bæ eru að mestu veraldlegs eðlis. >' til vill er ég einnig að reyna að friða sjálfan mig er ég reVJl1 að finna verabllegum störfum æðri tilgang. En þá minnist e? þess, þegar ég, ásamt skólafélögum mínum í bagfræðinán11 í erlendum báskóla, var beðinn að skilgreina tilgang hagva*1" ar. Ég skrifaði á miðann iii inn:

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.