Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 23
KIRKJUIUTIÐ 165 f°lsjónina fyrir það, að við skulum fá að búa við allsnægtir. tuödarerfiðleikar okkar eru hégóminn einn og ekki umlals- Vetðir b já lilutskipti margra annarra. tsland er stundum liarðbýlt. Það knýr börn sín til að liugsa •tlr morgundeginum, sýna fyrirhyggju, safna forða handa jn,jnnum og skepnum til vetrarins, meðan langdegið ríkir og þta og birtu sólar nýtur. Hér er sumarið kallað bjargræðis- lln,i. Stundum befir bjargræðistíminn brugðizt að miklu leyli, llluarið gleymt að vitja landsins, en vetur sorfið því fastar að jJjeð frostum, snjóum og ísum. Þá befir fólkinu orðið liugsað 1 í'eitu landanna, þar sem lífsbjörgin ætti að vera nærtækari ^yrirhafnarminni, varla þyrfti annað en seilast eftir aldini . naesta tré sér til næringar, að menn héldu, þar sem væru 1 'dýindi og sífellt sólskin, fullkomið áhyggjuleysi. Þetta °ru auðvitað óskadraumar, fjarstæða, barnaskapur. Margur ■ ""Ur auð í annars garði og að grasið sé grænna hinum meSÍn við girðinguna. Þó að liér sé stundum liart undir bú, '^a suðrænni lönd með lieitara loftslagi sér ýmsar plágur, |f 'n Vlð þekkjum ekki og vildum með engu móti búa við. Uvel eru til þau landsvæði, þar sem menn telja sjálfa sólina 6lsta óvin sinn og hugmyndir þeirra um sæluvist í eilífðinni 'U ^undnar skugga og svalandi forsælu. Yið nánari atbugun 'ið<Uni tæplega skipta, en teldum þann kost okkar beztan j . e,"a húsetu á landinu í norðrinu, þar sem „eldhjartað slær ‘jUinhvítum barmi“. 111 eiun hlut eru samskipti lands og þjóðar fágæt eða ein- ' ^ ið eignuðumst landið óbyggt og ósnortið, það var af öld v 1 tekið með blóðugum brandi. Engin landvinningastyrj- |(| - j ar iJa®» þegar Island var numið. 1 mold þess draup hvorki ] ° uius sigraða né tár liins kúgaða. Engir frumbyggjar voru eg'ePptir í ánauð. Engin þjóð liefir heldur farið með hernaði 8tyrjöld gegn okkur íslendingum. Svo er guði fyrir að b va’ vu'* höfum ekki þurft að þola stríðsliörmungar á at,fl vi® flestar aðrar þjóðir. Við liöfum aðeins staðið álengd- VlFt f>rir °^ur villimennskuna, í mesta lagi reynt að ].. a u henni. Hér hefir ísland greinilega yfirhurði yfir heitu UoJ-gÖ’ e®a ei?um við ef til vill fremur að segja, að það liafi j, tueiri náðar en mörg lönd önnur? U lVaÓ fær alltaf mjög á okkur að spyrja hernaðartíðindi,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.