Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 18S 1U(!ðfædda kröfu lians til hugsanafrelsis og málfrelsis. Nanð- s'n hans til andlegs þroska. Rétt hans til aS vera manneskja. ^’idleg þekking J'ýrkun raunvísindanna í vanalegri merkingu dregur óneitan- eSa úr áhuga margra á trú og lieimspeki. En vissulega fer enn S.V° sum „vísindi“ dagsins í dag verða talin kerlingabækur ni°rguu. Það varpar engri rýrð á vísindin almennt. Margar eiruspekikenning ar eru afar merkilegar, þótt aðrar reyn st lélegur lieilaspuni. ;targt sem kallað er trú er lijátrú og hindurvitni. En trúin 1 líka uppspretta fegurstu hugsýna og liáleitustu hugsjóna, bekkjast. Höfundur kristinnar trúar liefur þess vegna Mu nieiri áhrif á margan manninn en hann vill vera láta. Cr Bertand Russel, kunnasta heimspekingi þessarar I * ar> en næsta litlum trúmanni að eigin sögn: „Þegar ég 'v 1 rner að vona, að heimurinn muni sigrast á núverandi ngleikum sínum og læra að fela ekki grimmlyndum skrum- ^ 1)11 völdin á hendur, heldur vitrum mönnum og liugdjörf- l l,a sé ég fyrir hugskotssjónum mínum dýrlega sýn. Veröhl ti] -Sein engiun er svangur og fáir sjúkir, þar sem starfið er I anaegju en ekki byrði, þar sem góðvildin ræður ríkjum og uSir frelsaðir frá ótta skapa unað fyrir augu, eyru og lijörtu e kraeðra sinna.“ (Gangleri 4. h. 1968). þ'i)^ góðvildin liinn rauði þráður kenningar Krists og . 11 l,ð allir menn komist til þroska og geti orðið sælir (ham- nRÍusamir) ? fni^n Sllmt’ sem kallað er trú er réttnefnt reynsla. ÞaS er til I 'eg þekking. Ýmsir sjá sýnir og heyra raddir, sem til þessa ui\'rir draumar fyrir ókomnum atburðum eru af svip- Se^m toga spunnir. Og til er hrifningarástand og dulvitund, |J( . Veitir þeim sem reyna jafn óliagganlega vissu og þá, sem ^hafa um sýnilega og áþreifanlega hluti. r;Sl U ^ra Tarsus ræðir ekki í bréfum sínum trú sína á upp- t 11 |vfists. Hann segist liafa seS liann, liann veit að Kristur er ' is 1811111 • hað er heldur ekki unnt að véfengja, að liann var j( Urn að hafa verið lirifinn upp í ósýnilega veröld og liafa • 1 «ósegjanleg orð, sem engum manni er leyft að mæla.“

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.