Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 5

Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 5
KIRKJURITIÐ 435 BamahúsiS á NúpsstaS. En það er ekki slík einvera sem liér kemur til greina. Þa?i er ekki einvera þess, sem af fúsum vilja á lielgri nótt kýs aft’ vhafna þeirri leið, sem fjöldinn velur.“ Það er einvera liins '"aiifta, vinafáa, yfirgefna sem veldur kvíða í stað þess að skapa tilhlökkun vegna þess að liönd kærleikans megnar ekki j|,'! ná til hans, ekki einu sinni á fæðingarhátíð hans, sem er °nungur kærleikans og kom liingað á jörð til að leggja undir s,S heiminn í krafti liinnar fórnfúsu elsku. Eefum að þessu góðan gaum á jólunum nú í ár. Látum þau vekja okkur til umhugsunar um þetta tvennt, sem liér j - --- ----— ---- --- X---- ------7 --- --- ‘l’ framan hefur verið drepið á: Reynum að gera jólahald Kkar einfaldara, kostnaðarminna, en ríkara af þeirri gleði, (^ln býr boðskap englanna rúm í hjartanu. — Og reynum I faekka þeim, sem liinn sanni jólafögnuður nær ekki til ‘l l'ví að þögnin og kyrrðin kringum þá er orðin að liróp- II nþ neyð umkomuleysisins. diýsum ekki barninu frá Betlehem nteð liávaða og glamri

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.