Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 8
438 KIRKJURITIÐ Markús hafa sett sér það fyrir að flytja fagnaðarerindið uin Jesú Krists, Guðs son — frá því að liann tekur vígslu til þjó11' ustu sinnar og þangað til upprisa lians er boðuð. Að inngang* inum undanteknum, er þá skírnin hin eiginlega koma Jesú i lieiminn. En þá er eðlilegt að spyrja, livað felist í skírninni- (1,9—11) Skírnir eða vatnsvígslur voru til um allan lieim» meðal annars í liinum forngrísku launhelgum, og Gyðingar tíðkuðu skírn heiðingja, sem tóku Gyðingatrú. Vatnið er æva- fornt tákn lireinsunar og lífgjafar. Rabbíarnir sögðu, að heið- ingi, sem tæki gyðinglega skím, væri eins og nýfætt barn, og heimspekingurinn Fíló segir slíkan mann hafa liorfið fra myrkri til ljóss. Þegar vér viljum skilja skírn Jóhannesar, er eðlilegast að bera bana einmitt saman við þá skírn, sem áður þekktist meðal Gyðinga. Við beiðingjaskírnina var skírnarþeg" inn að yfirgefa sína heiðnu ætt og upprana og verða eins og nýfætt barn í öðru samfélagi. Hann flyzt úr einu samfélagi i annað. Jóliannes skíraiá er siðferðislegur vfirbótarpredikari- Mennimir, sem bann predikar fyrir, eru Gyðingar. Þeir til- beyra hinni útvöldu þjóð Guðs. Þrátt fvrir það telur Jóhannes skírari þá ekki hæfa til að mæta hinum miklu aldaskiptuin- Þess vegna myndar hann nýjan flokk, sem á að ganga á liönd því guðsríki, sem er nálægt, liinni nýju öld. Þegar menn taka skírn, merkir það tvennt, að menn iðrist synda sinna og að menn gangi í samfélag hinnar nýju aldar. Margir guðfræðing' ar bafa spurt sjálfa sig, livers vegna Jesús liafi tekið slíka skírn. Hann liafi ekki liaft neins að iðrast, og liann sé ekki kominn til að verða meðlimur samfélagsins, beldur höfðingi þess. Bæði Matteus og Lúkas geta þess, að Jóliannes skírari bafi sjálfur fundið þetta og liaft orð á því, en Markús telur enga þörf á að útskýra neitt slíkt. Eðlilegast er að skilja skírn Jesú þannig, að liann Iiafi viljað ganga undir vígslu til hins nýja samfélags, liinnar nýju aldar guðsríkisins. En um kemur það fram, að liann sjálfur sé og verði leiddur og styrkl' ur af anda Guðs. Yfirlýsingin um, að liann sé liinn elskaði sonur Guðs, er tilvitnun í Sálm, 2,7, en minnir einnig á 1- Mós. 22,2 og Jes. 42,1. — Merking orðanna „sonur Guðs1 felur þaraa ekki í sér neitt um boldlegan getnað, heldur and' legt samband konungsins við Guð. Fornir konungssálmar voru oft lieimfærðir upp á hinn væntanlega konung guðsríkisaldar- A

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.