Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 11

Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 11
KIHKJUItlTIÐ 441 yenjulega sagnfræðiritun og því síður skýra atburðina út frá íiattúrufræðilegum rökum. Eg geri ráð fyrir því, að frásögn Jóhannesarguðspjalls af komu Jesú í heiminn sé í flestra augum fremur torskilin. Veld- Ur því meðal annars, að erfitt er að þýða fyrstu orð formál- ans á íslenzka tungu, svo að merkingin njóti sín. Gríska orðið l°gos merkir orð. En fyrir og um daga frumkristninnar hafði ^°gos verið eitt af lykilorðum heimspeki og trúarhragða. Það v’ar sérheiti. Hefði því mátt þýða Jóh. 1, 1—3 þannig: í upp- l>afi var Logos og Logos var hjá Guði og Logos var guð(leg vera). Hann var í upphafi lijá Guði. Allir hlutir eru gjörðir fyrir hann, og án hans varð ekkert til, sem til er orðið“. (Smbr. E Jóh. 1,1. Það yrði of langt mál og flókið að úlskýra ná-kvæm- Ega þá þróun, sem Logoshugtakið tekur í grískri, eða gyðing- ^egri heimspeki. En vér nefnum tvö dæmi, kenningar Stóu-lieimspekinganna °S hins gyðinglega lieimspekings Fílós frá Alexandríu. Stóu- Eeimspekingarnir brutu mikið heilann um þá röð og reglu, Sem einkenndi liina sköpuðu tilveru. Þeir fundu, að í tilver- n,ini ríkti skynsemi og þessa íbúandi skynsemi nefndu þeir ^ngos (orðið). Það er víðtækara hugtak, en það sem vér í dag nefnum ályktunargáfu eða rökhugsun. Það náði yfir lögmál til- ' erunnar í lieild og einstaka liluta hennar, þar á meðal mann- 'nn og það, sem í honum bjó. Öll hamingja mannsins var undir j)vi komin, að honum lærðist að lifa og hreyta í samræmi við °gos, lieildarsamræmi tilverunnar. Þeir, sem göfugastir voru jHeðal Stóu-spekinganna, töldu t. d. innbyrðis hatur og illindi rot gegn logos, skynseminni í þessari merkingu. Á liinn bóg- 1,1,1 var það einnig ríkt í Stóu-heimspekinni, að maðurinn •' r,E að sætta sig við lögmál tilverunnar og taka liverju einu j'ieð stillingu, sem fyrir kæini. Þess vegna er enn talað um lna stóisku ró sem hið fullkomna æðruleysi, er ekkert léti a s,g fá. öyðingurinn Fíló í Alexandríu var samtímamaður Jesú og "aðspjalla -mannanna. Hann var grísk-menntaður maður og j1 lti sér fyrir að samræma gyðingleg trúarbrögð og hellenska 'ehnspeki. Á þeim tímum var bæði lieimspekingum og guð- ^æoingum mjög tamt að nota líkingamál og skáldskaparmál. S oft er erfitt að vita með vissu, hvort þeir tala um persónur

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.