Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 15

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 15
KIRKJURITIÐ 445 Nú höfum vér rifjað upp nokkur atriði í sambandi við kenn- ln"ar guðspjallamannanna f jögurra og postulans Páls um komu Jesú Krists í heiminn. Þeir tala allir tungumál sinnar samtíðar. Nú gaetum vér spurt, livað það sé, sem er sameigiulegur kjarni 1 boðskap ] jeirra allra. 1 sem styztu máli mætli ef til vill orða liann á þessa leið. Allir Irúa þeir á Jesú, sem raunverulegan mann í jarSneskum heirni, en allir skynja þeir í honum og persónu hans þann anda GuSs, sem í upphafi lét heiminn verSa til. Og þeir eru emnig sammála um, aS meS komu lians í heiminn sé ný öld aS renna upp, ný sköpun aS hefjast, og líf hvers einasta manns e'gi aS miSast viS tilgang GuSs meS komu Krists í heiminn. fað, sem meslu varð'ar um oss kristna menn, eru ekki hinar sælu stundir a Unimyndunarfjallinu, heldur endurskin þeirra í daglegu lífi voru. J. J. Jansen. sem ekki hlýðnast Guði í vinnufötunum, gjörir það heldur ckki ' ndranær. -— Ludvig liope. f'Uð huggar oss ekki til þess að vér getum lifað áhyggjulaust, lieldur s'° að vér getum huggað aðra. — J. H. krautadagamir veita oss dýpri lífsþekkingu, en værðar og mcðlætistím- arnir. — J£aj Munk. Nunum að styrkur trúar vorrar sannprófast á reynslustundunum. Spurgeon.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.