Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 17

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 17
KIIiKJURITIÐ 447 «Fyrr skulu þessi fjöll molna en Argentínubúar og Chile- ^úar rjúfi þann frið, sem þeir við fætur Krists liafa svarið að !‘alda“. í*arna er það Kristur, sem innsiglar friðinn milli tveggja !anda. Þeir njóta hans friSar. 2. að virðist svo, þegar litið er yfir heimildirnar, sem til eru af sögu mannkynsins, að þar liafi jafnan gætt ósamkomulags, *ði milli einstaklinga og þjóða. Bæði erjur milli einstaklinga °8 heilla þjóða, hafa leitt til mannvíga og stríða. Styrjaldir Iiafa 11111 þúsundir ára mætt þunglega á mannkyninu.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.