Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 19
KIRKJURITIÐ
449
Velmegunarinnar. Þess vegna þarf ekki nema fárra klukku-
slunda vinnudag til þess a Sliafa viSunandi lífskjör. Flestar
frístundir eru notaSar til andlegrar uppbyggingar og fjölþættr-
ai' menntunar. Þarna fyrirfinnst ekki atvinnuleysi eSa nokkurs
konar skortur. Þar af leiSandi er ekki um nein afbrot eSa
gbepi aS ræSa. Ibúar landsins liafa aS sjálfsögSu trúfrelsi og
algert skoSanafrelsi.
Þessi kenning var mikiS rædd og jafnvel voru þeir til sem
gerSu nokkrar tilraimir meS aS gera liana aS veruleika, en þær
1'jöSnuSu allar og lognuSust út af. En fjölmargir liafa byggt
líkar kenningar á þessari bók sir Tliomasar More, e nengin
r®ynzt nothæf til þess aS skapa velferSarríki, eins og óskir liafa
staSiS til hjá böfundinum.
'k síSastliSnum öldum liafa komiS fram svo sterkar kenn-
'ngar um þaS, livernig lielzt sé liægt aS skapa velferSarríki, aS
heilar þjóSir liafa gert tilraunirnar undir liandleiSslu margra
smna færustu manna. Reynt hefir veriS ýmis konar stjórnar-
fyrirkomulag, svo sem lýSveldi, einveldi, alræSi og samveldi.
hrjáls samkeppni liefir annars vegar veriS reynd, og hins vegar
Sv'o ríkisrekstur. En hver hefir svo árangurinn orSiS? Alls
stað'ar hefir stéttaskiptingin kollvarpaS kenningunni um stétt-
Ieysi. Jafnvel kúgun, andleg og líkamleg, liefir getaS þrifizt
°g þroskast í ríkjunum þrátt fyrir allt lijaliS og fagurmælin
11,11 fullt frelsi allra þegnanna. Dæmi slíks vita allir, sem
ttokkuS liafa kynnt sér veraldarsöguna. Misbeiting valds hefir
hingum veriS fylgifiskur öfundar og auSsliyggju. Eiginginii
°g valdafíkn liafa lagt aS velli margar af fegurstu dyggSum og
SengiS aS mörgum björtum vonum dánum.
EflitiS er til þess skeiSs, sem runniS er af þessari öld, sézt
Ijóslega, svo ekki er um aS villast, aS mikill fjöldi
1,,anna hefir reynt og reynir í dag aS koma á framfæri hinum
nuirgvíslcgu hugsjónum, mörgum hinum fegurstu á aS líta.
ar á meSal annarra stjórnmálamenn, liagfræSingar, þjóS-
''lagsfræðingar o. fl. Þá skal þess getið, að vísindamenn liafa
,°*ao betri beimi. Margt liefir öllum þessum aðilum tekizt að
0,na breytingum á. Til dæmis má nefna þaS, að vísindunum
<‘1,r reynzt kleift að gera mönnum bin margvíslegustu störf
29