Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 20

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 20
KIItKJURITIÐ 450 léttari og ytri aSbúnað liagkvæmari. Einnig liafa vísindio unnið margt afrekið til líkamlegrar heilbrigði manna. En sunit af því, sem vísindin liafa veitt mönnum, og ætlað þeirn til liagsældar, liefir orðið þeim til meins og er þar nærtækasta dæmið liið mikla vísinda-afrek, þegar kjarnorkan var leyst ur læðingi. Henni var ætlað veglegt blutverk af bálfu þeirra vis- indamanna, sem þar áttu lilut að máli. En livað óttast n» þjóðirnar meir en kjarnorkustyrjöld? Ottinn við aleyðingu a jörðinni liefir aukizt, en ekki þorrið með þeim risaskrefuni? sem vísindin liafa tekið á þessari öld. 4. Á því, sem lauslega liefir verið minnt á bér að framan, er það greinilegt, að mennirnir vilja mikið til vinna, að velferðar- jijóðfélög verði um allan heim og friður ríki á jörðinni. En Jietta ætla þeir sér flestir að gera eingöngu með mannleguin átökum. En allar slíkar tilraunir liafa reynzt tál og lijonn snoturt á að líta, en lítils virði þegar á var tekið. Mönnunum hefir ekki enn reynzt unnt að skapa sælnríki, ]ió að tilraunu' séu gerðar til þess enn þann dag í dag. Það er svo sem reyn* að auglýsa, að tekizt liafi að skapa sæluríki hér á jörð, eU lieyrast ekki sársaukahróp hinna kúguðu öðm livoru yfir 1°^' sönginn uni slík sæluríki. Er það þá útilokað að mennirnir geti notið fullkomins friða' og farsældar á Jiessari jörð er eðlilegt að spyrja. Nei, svarar kristindómurinn. Jesús Kristur kom einniitt ti mannanna, til þess að færa þeim frið og hamingju. Hann kenndi þeim Fjallræðuna og með lienni kennir liann þel1"' livernig þeir eigi að stjórna þjóðunum, svo að þegnarnir ffll bina báleitustu bamingju. 1 lienni kennir hann líka einstakb ingunum, hvemig þeir skuli breyta liver við annaii, þegar bann segir m. a.: „Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yðuu ]>að skuluð })ér og þeim gjöra“. Kenning Krists er komin beint frá Guði og lienni er ekk1 eingöngu stefnt að liinum ytri kjörum mannsins, heldur 11 sérhverrar mannssálar. Þegar menn hafa tekið á móti kenU ingu lians í sál sína, verður varanlegur friður á jörðu. An< mannsins -— hugur lians — stjórnar orðum hans og athöfntini' Þegar andi mannsins er farinn að láta stjórnast af kristindom

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.