Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 23
KIRKJURITIÐ 453 síðar talið’ játningu hinnar „lireinu kenningar“ ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir sannkristnu samfélagi og dvalar með Kristi eftir dauðann. Ég er ekki með þessu að segja að hver og einn geti með fettu túlkað livað sem er í N. T. að eigin geðþótta. Slíkt væri Hieinloka. Ég er að benda til þeirrar sannfæringar minnar að alkirkju- hreyfingin sé á réttri leið. Kristnir menn og kirkjur þeirra kafa brýnna að ræða en mismunandi trúarskoðanir sínar og Éelgisiði. Og það er fleira sem að kallar en þeirra eigin liags- Hiunir og gengi. Hungrið í heiminum, styrjaldaræðið og vopnabúnaðurinn, heimshyggjan, eiturlyfjaplágumar, óréttlætið, kúgunin og aUnað þar fram eftir götunum kallar nevðarkalli á kristinn amla — hvað sem líður liinum og þessum útskýringum á kristinni kenningu. Og liér kemur annað athngavert við sögu. Þótt einhverjir virði mér það til fávizku og ófróðleiks, liika eg ekki við að fullyrða að ólíkt hægara sé að gera sér Ijósa grein fyrir anda Krists en kenningu hans. Ég stend í þeirri trú að flestir finni það, ef þeir hugsa «okkuð um það. hað virðist líka liafa gilt um sjálfa postulana og aðra frum- kristna menn. Hlelgið Krist sem drottinn í lijörtum yðar,“ áminnti Pétur s°fnuðina. Þetta samsvarar hinni alkunnu hvatningu Páls: «Verið með sama hugarfari og Jesús Kristur var.“ Hvorugur h'hir þörf á að útskýra livert það hugarfar sé — liversu því ‘;e farið. Ekki getur farið á milli mála að það sé kærleikur- 11111 -— bróðurkærleikurinn, sem Páll í ljóðinu mikla segir llleiri öllum leyndardómum og allri þekkingu. Jafnvel lofs- 'erðari því að vera brenndur, það er að segja að láta lífið yHr trú sína. Kristnir menn hafa um langan aldur verið flestir þegnar 'firráðaþjóða og fundið til yfirburða og öryggis af þeim sokum. Og kirkj an hefur víðast á Vesturlöndum verið ríki í Klnu og notið virðingar og lilunninda fram á þennan dag. , Vú, þegar vér lifum í nýjum heimi að kalla, er orðið að- úandi að vér gerum oss grein fyrir að vér sem kristni ját-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.