Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 26
456
KIItKJURITIÐ
Listasvæðið liefur oft verið sá vettvangur ])ar sem men»
liafa petað’ iilaupið af sér liornin og sajít það’ sem þeim sýnist.
Líkt var um vísindin fyrir nokkrum öldum, þefiar þau voru
að skjóta upp kollinum og litið var á þau sem ineiri og minni
liugsmiðar eða draumóra. Þá átti enginn von á að þau yrðu
sá töfralykill sem nú er orðið og að saina skapi vandmeðfar-
inn.
Efnahags- og stjórnmál eru að miklu leyti liáð margs konar
samsteypum og flokksveldum á vorum dögum.
Vér kennum öll áþreifanlega á því, og fjölmiðlunartækin
bera þess 1 jós vitni. Oss blöskrar barmsagan í Tékkóslóvaku1
sem vonlegt er. En játa verður að vér erum sjálfir ekki nieð
öllu hreinir af því að láta menn njóta eða gjalda stjórnmála-
skoðana sinna, ])egar svo ber undir.
Vér munum geta tekið undir það’ með Toynbee að vestan
járntjalds sé það á trúmálasviðinu sem menn geti andað frjálst
eins og sakir standa. Það liefur ekki alltaf verið svo, því miður.
En valdliafar dagsins í dag munu almennt þeirrar skoðunai
að trúarbrögðin séu tiltölulega meinlaus og jafnvel meiningar-
laus að margra dómi, líkt og tæknifræðin fyrir þrem ölduni-
Því fer samt víðsfjarri um Toynbee að bann sé þeirrar skoð-
unar. Hann álítur trúarbrögðin mesta menningarvakann. Og
bæði af því og vegna þess að ekkert er einstaklingsbundnara
en trúin, er trúfrelsi jafn nauðsynlegt og bugsunar- og mál'
frelsi.
Trúþvingnn er synd og glapræði. Hún er m. a. nióðir
bræsninnar, sem Kristur dæmdi barðast. Hverjum einstakling1
á að vera rétt og skylt að ganga fram fyrir Guð sinn, opna
bonum bug sinn, ræða við bann mál sín og fela lionum al 1
á bendur.
Trúarbrögðin em leiðir til Guðsþekkingar. Ærið misjafnai-
en koma ])ó saman á vissum stöðum, því að ótvíræðar keiU'
ingar og siðaskoðanir eru öllum æðri trúarbrögðum sameiglD
legar.
Engin trúarbrögð veita algjöra og altæka
vér kristnir menn játum að meistari vor sé Ijós beimsins °r
vegur lífsins, vitum vér að þekking vor er enn aðeins ]jósbr°l
af leyndardómum allífsins.
Hugsandi menn eru í stöðugri leit að meiri þekkingu
þekkingu. Þótt