Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 27
KIRKJURITIÐ
457
anda o<; efni. Trúfrelsið er manninnm jafn nauðsynlegt og
■Uglinum óstífðir vængir.
Hitt er eins víst og satt að „umburðarlyndið verður ekki
fnllkomið fyrr en |>að hefur ummyndast í bróðurkærleika.
I' rumvarp til laga um skipun prestakalla og
prófastsdœma.
liefur verið lagt frarn á Alþingi.
Það er búið að vera lengi í smíðum og ýinsir aðilar liafa
11 ni það fjallað.
Höfuðnýmæli þess eru þessi: Prófastsdæmum sé fækkað
úr 21 í 15, en prestaköllum utan Reykjavíkur úr 109 í 92. Þá
er lagt til að stofnaður sé Kristnisjó&ur.
Gjörbreyttar samgöngur og gífurlegir fólksflutningar liafa
fyrir alllöngu gert fækkun prestakalla úti á landsbyggðinni,
e» fjölgun í þéttbýlinu, sjálfsagða. Flest þeirra prestakalla,
sein nú eiga að sameinast öðrum liafa engir sótt um lengi.
Að mínum dómi liefði liér átt að ganga djarfar að verki.
í’að er kirkjunni bjarnargreiði að lialdið sé uppi prestaköll-
Uln þar sem sýnt er að starfssvið prestsins gæti liæglega verið
'iokkru stærra og verkmeira. Er auðvelt að benda á þau
dæmi og líklegt að það verði gert í þinginu.
Rísi ný þéttbýlisliverfi úti á landi liljóta þar liins vegar
að koma ný prestaköll, ef þörfin kallar.
Ólíklegt er að fækkun prófastsdæmanna geti sætt mótmæl-
Uin.
Þá er gert ráð fyrir að biskupi lieimilist að ráða (auk
^skulýðsfulltrúa) með samþykki ráðberra tvo aðstoðaræsku-
lýðsfulltrúa, prestsvígða menn til sérstakrar sjúkrahússþjón-
Ustu, prestvígðan mann til kirkjulegra starfa í Kaupmanna-
úöfn og farpresta. Hér virðist það ákvæði á vanta, sem prest-
ar bafa óskað eftir, að þessi embætti séu auglýst til umsókn-
ar áður en ráðning fer fram.
Stofnun Kristnisjóðs er mjög gott og þarft nýmæli og lion-
l,m ætluð mörg þörf hlutverk. Getur liann þegar komið að
Sóðu lialdi og eflist vonandi mjög í framtíðinni.