Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 29
KIRKJURITIÐ
459
fékkst lán né styrkur úr opinberum sjóðum, en steintegund
®u, er þolir að liöggvast, var ekki þar að fá, nema svo lítil
°g langt í burtu, svo að bann varð að láta sér nægja með það,
að láta manninn gjöra tilraun, sem sýndi, að þetta mætti vel
takast.
(Hús sem fvrir nokkru er byggt á Vesturlandi á líkan bátt,
ems og liann Iiafði liugsað sér að byggja kirkjur, sýnir enn-
Hemur að það er ekki ógjörningur til sveita á lslandi.“)
Ifinzti vilji
Séra Jón Gíslason var þríkvæntur. Fyrsta kona bans var Hall-
gerður Magnúsdóttir prests að Kvennabrekku Einarssonar;
líafði lxún fengið uppreisn fyrir bameign í lausaleik (með
lóni Jónssyni spaka) og leyfi til að giftast manni andlegrar
stéttar. (Æviskrár.)
Miðkona séra Jóns var Sæunn Einarsdóttir prests í Hvammi,
f’órðarsonar. Síðast átti séra Jón Sólveigu Eyjólfsdóttur, ekkju
séra Gríms Pálssonar á Helgafelli.
Séra Jón eignaðist nokkur börn með fyrstu konunni, en
eHgin með þeim síðari.
Séra Þorleifur ber föður sínum fagurt vitni sakir trúar
l'ans og grandvarleika og mikils og einlægs góðvilja. Því til
s°nnunar tilfærir bann eftirfarandi:
«Vér setjum bér „Testamenti“, er liann liefur skrifað í
Rvammi 14. september 1829, það lýsir manninum nokkuð og
kemur lieim við sögu vora bér á undan:
I) Tilskipa ég óumbreytilega — ef ég dey liér í Hvammi
eða verð liingað fluttur til greftrunar, — legstað við bægri
S1"ðu, þegar gengið er inn í garðinn um hliðið sem til staðarins
Veit, út við garðinn innan gamalla grundvallarsteina lians,
°g þar sé síðan yfirgert sterklegt af grjóti. Líkkistan óska ég
væri viðbafnarlaus, en sterk og trúlega smíðuð. ÍJtför mín sé
fyrir utan alla viðböfn, engin líkræða eða líkpredikun. Prest-
l|rinn til líksöngs sé sá fátækasti í liéraðinu og fái ómakslaun
*]órar specíur eður þeirra virði. Líkmenn sex ærlegir dáindis-
,llenn sveitarinnar af mér óútnefndir, og bafi liver fyrir sitt
0lllak eina specíu eður bennar fullt andvirði. Ef fátækir
kynnu að koma minn greftrunardag, vil ég þeim sé gjörður
goð'ur greiði og fylgi líki til grafar.