Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 34

Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 34
464 KIRKJURITIÐ háskalegt er, bæði fyrir þann, sem fyrir því verður, og ekki síður fyrir liinn, sem temur sér það. 1 sinni vægustu myild hirtist þessi löstur sem kali til náungans, liáð um hann, nal 1 í liann. En í algleymingi sínum hirtist hann í slúðursögunn dómum, getsökum og órökstuddum staðhæfingum um e11111 og annan. Þetta lijal þarf ekki að fara liátt fyrst í stað, e11 með iðninni sígur það á, svo að það fer loks fjöllunum hæri;l- Undir fjögur augu, „í trúnaði“ er mál þetta mælt, en einU segir öðrum og ein annarri. Það, sem menn tíðum leika sér að er ekkert fánýtt glingnn Það mætti kalla það fjöregg náungans, sem haft er þarna a , leiksoppi. orðtak nokkurt segir, að mannorð mannsins se dýrmætasta eign lians. Hvaða stuldur er verri en að ræna þvl- Sá, sem temur sér það, að liafa aðalyndi af illu unita^1 um náungann, hann er líkur eiturnöðru, sem leggst við ,ot jurtar og stingur Iiana svo liún deyr. Jakob, liöfundur samnefnds bréfs í N.t., segir um tungnna’ að liún sé eldur, heimur fullur ranglætis. Og livað er illt uin; tal, niðrandi sögur um náungann annað en „ranglætislieim111 og ljós vottur þess að kærleiksboði frelsarans er illa sinnh vottur þess, að þeir sem teljast lærisveinar lians gleyma ÞvJ oft að náungi þeirra er bróðir þeirra eða systir. Yið, sem kristin viljum teljast ættum því að minnast hinna miklu ábyrgðar sem notkun tungunnar ætíð er. Við ættum a temja okkur að nota okkar ástkæra, ylhýra mál Guði 1 þakkar og meðbræðrum okkar til góðs og blessunar, minnllr þessara orða Jesú: „Góður maður ber gott fram úr góðu111 sjóði, og vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði . Notum fegurstu orð hinnar fögru tungu okkar til að veý sama drottinn Jesúm Krist, hann sem gefið hefir okkur hin11’1 Guðs. „Stýr minni tungu að tala gott og tignar þinnar minnast, lát aldrei baktal, agg né spott í orðum mínum finnast14.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.