Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 35

Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 35
Ritgerðir fermingarbarna ri pynr 8 árum hófst séra Björn Jónsson í Keflavík handa um út- 8<ifu Fermingarblaðsins. Er þaS í stóru broti og rösklega þrjár "ikir. Nair til prestakallsins alls. Bitstjórar síðasta blaSs eru: Helga Elleti Sigur&ardóttir og Jónína Sigur&ardóttir. Ábyrg&arma&ur séra Björn Jónsson. Höfu&ef ni: Ávarp ritstjórans. ÆskulýSsdagurinn 1969. (Tvö "vörp ungmenna flutt í Keflavíkurkirkju.) Raddir fyrrverandi fermingarbarna. (Tvö ávörp.) RitgerSir fermingarbarna (74). Skrá yfir fermingarbörn í Keflavíkurprestakalli voriS 1969. flalsvert á annaS hundraS.) Hópmyndir fermingarbarna og "lyndir ýmissa höfunda o. fl. Rjöldi fyrirtœkja stySur blaSiS meS auglýsingum. HiS ytra Sem innra er þaS hiS prýSilegasta. GóSfúslegt leyfi hefur þirkjuritiS fengiS til aS birta eftirfarandi ritger&ir fermingar- ""rna. Gæfuvegur æskunnar ^hikkan ellefu í gærkveldi, þegar ég var liáttuð, mundi ég j. "■ í einu eftir því að ég hafði steiugleymt að skrifa ritgerð 'rir prestinn. Ég ásakaði sjálfa mig fyrir þessa glejunsku. Og ainvizkan var ekki góð. Ég liafði þó margar afsakanir á reið- höndum, til dæmis liafði frænka mín og vinkona úr cykjavík verið hjá mér yfir helgina, og fleira gat ég tínt til t)1< r til afsökunar. Hvað átti ég nú að gera? Myndi presturinn '(-rða reiður, ef ég skrifaði ekki ritgerðina? Ég var orðin s'fjuð og þreytt og varla fær um að skrifa neitt. p, Eii samvizkan lét mig ekki í friði og ég gat ekki sofnað. v fór fram úr rúminu, kveikti ljósið og fór að rifja upp efnið, <llr við áttum að skrifa um. „Gæfuvegur æskunnar“ var eitt lfgerðarefnið, og það vakti hjá mér ýmsar hugsanir. Var ég 30

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.