Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 36
KIRKJURITIÐ
466
ekki einmitt núna að víkja af gœfuveginum með því að bregð-
ast skyldu minni?
Ég tók upp l)lað og penna og byrjaði að skrifa. En af ]>VI
að ég var bæði þreytt og syfjuð, þá er þetta ekki venjuleg rit'
gerð. En samvizkubitið er farið að minnka, af því að ég hef
að minnsta kosti reynt að skrifa eittlivað, þótt lítilfjörlegt se-
Er það ekki, þegar allt kemur til alls, mesti gæfuvegur æsk'
unnar að reyna alltaf að gera skyldu sína, jafnt í því sin:,a
sem |)ví stóra?
Bjargey S. Jónsdóttir.
Vilji Guðs
'S
Guð vill að við breytum eftir vilja lians. Hann vill, að vi
mennirnir séum góðir við alla, livort sem um er að ræða d)r
eða menn. Og ef við gerum eitthvað illt, þá eigum við að l)i‘''Ja
Guð að fyrirgefa okkur, því að Guð fyrirgefur öllum, því a'
liann vill að við, öll lians börn á jörðu, trúuni á hann. ^
við verðum að muna eftir því, að liann einn er faðir okkar-
Jensa Sólveig SkarphéSinsdóttir.
Gæfuvegur æskunnar
Það er til gamalt máltæki, sem segir: „Hver er sinnar
smiður“. Þetta máltæki þýðir, að liver maður ræður þvi !1
miklu leyti sjálfur, bvort hann verður gæfusamur eða ekkþ
Ef við ætlum að verða gæfusöm í lífinu, verðum við að byrj'1
strax í æsku að koma vel fram við alla, bæði foreldra, kennaf*
og aðra, vera samvizkusöm, hjálpa þeim, sem þurfa þess
og svíkjast ekki alltaf um að gera það sem við liöfum vei>
beðin um. Það er nauðsynlegt að sækja kirkju reglulega.
Það er einnig eitt, sem við þurfum að athuga, og það er
berma ekki alltaf allt eftir öðrum, sem gera allt öfugt við ],aí
sem þeim er sagt að gera. Til dæmis þótt við þekkjum elJ1
bverja, sem eru farnir að prófa að reykja á barnsaldri, þ111 ^
um við ekki endilega að gera það líka. Við eigum frekar a