Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 38

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 38
KIRKJURITIÐ 468 nokkrum fiski. Sjór var sléttur og veðrið ágætt. SkipstjórinW liafði lagt sig uni eftirmiðdaginn. Dreymdi hann j)á, að Kristjan frændi minn kæmi til sín og var liann reifaður á liöndum og liöfði og sagði við liann: „Ég ætla að vara ykkur við að farast ekki á jiví sama og við fórumst á.“ Benti hann lionum J)á á kúlulaga lilut, sem glitraði í ölluin regnhogans litum. Hrökk skipstjórinn J)á við og glaðvaknaði- Hljóp hann upp á þilfar og sá menn sína vera í óða önn að draga inn kúlulagaðan hlut. Gat liann með snarræði stjakað skipinu frá, þar sem skipstjórinn j)óttist fullviss um, að j)ett*> væri tundurdufl. Var })á talið víst, að skipið, sem frændi minn var á, hefði farizt á tundurdufli. Guð liafði gefið lionum leyfi til })ess að vara vini og frændur við, svo að þeir færust ekki á sama bátt og hinir. Kristín Jónsdóttir. Berjaferð Þegar ég var 9 ára, átti ég lieima á ICirkjuteigi 13 liér í hæ. Ér lief alltaf átt lieima hér frá því að ég fæddist. í þessu nágrenn1 voru allir mínir vinir. Einn á meðal þeirra var stelpa á Kirkj11' teigi 17, liún hét Stefanía og var kölluð Stebba. Hún var vi»' kona mín. Hún átti lieima í Garðinum liér áður fyrr. Á liverj11 sumri fór ég með lienni út í Leiru að tína ber. Eitt sinn, þegaI við vorum að fara í berjamó, liét ég lienni, að ég skyldi ti»° fleiri ber en liún. En svo varð ekki. Hún tíndi fleiri en ég- OS þá varð ég vond og við fórum að þræta út af þessu, þar 1 . við urðum báðar vondar. Ég vildi ekki trúa því, að bún liefð* tínt fleiri her en ég, og sagði bara, að lienni missýndist þa ' En þá tókum við það ráð að telja öll berin okkar, og svo byr.í uðum við að telja. Það fór auðvitað svo, að hún liafði fle»} ber en ég. En ég var of frek og of skapmikil til að láta í n»lin‘ pokann. En að lokum sætti ég mig þó við orðinn hlut. þetta sé ekkert mikilvægt, })á get ég ekki gleymt því, að v» nenntum að telja öll berin okkar út af svona smámununi- Sigrún Kjartansdóttir■

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.