Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 39
KIRKJURITIÐ
469
MinnisstæS reynsla
í niínuni augum var það minnisstæð reynsla, er ég sumarið
1966 fór í Vindáslilíð. Það var búið að panta viku dvöl fyrir
mig og vinkonu mína, en aðsóknin var svo mikil, að við lent-
nni á biðlista, og vonuðum þá, að við kæmumst báðar, þar sem
við vorum framarlega á listanum. Dag einn var liringt heim
°g látið vita, að ég kæmizt, en vinkona mín ekki. Ég var á
lJáðum áttum, því þetta var þriðja sumarið, sem ég bafði von-
azt til að komast að. Loks ákvað ég að fara og vonaði, að það
væri einbver önnur stelpa, sem færi úr Keflavík. Loks rann
nurtfarardagurinn upp og mér leið ekki sem bezt. Ég bafði
ekki fy rr farið frá pabba og mömmu og systkinum mínnm.
Ég óskaði þess lieitast að mega bætta við að fara, þar sem ég
vtssi nú, að engin fór úr Keflavík, nema ég. Við lögðum af
stað til Reykjavíkur. Ég kveið óskaplega fyrir, og þegar
niamma og pabbi kvöddu mig við bílinn, sem átti að flytja
°kkur í Vindáslilíð, var ég liræðilega einmana. En í gegnum
gluggann á bílnum sá ég stelpu, sem brosti til mín og ég brosti
a nióti. Þegar inn í bílinn kom, settist ég lijá stelpunni, sem
8endi ntér þetta minnisstæða bros, sem var eins og sólargeisli,
þegar mér fannst ég svo liræðilega einmana. Við urðum beztu
vmkonur, og dvölin í Vindásblíð var mjög ánægjuleg.
Oddný Leifsdóttir.
kemst ekki upp á tindinn án þess að' byrja gönguna við rætur hans.
Fornt orStak.
^erðir þú fyrir bakinælgi þá breyttu þannig að enginn leggi trúnað á
u"'a. — Platon.
Ilaður á aldrei að brjóta í bág við samvizku sína, jafnvel þótl stjórnar-
'"Idin krefjist þess. — Albert Einstein.
1 "lluni mönnum felst eitthvað, sem vert er að elska. — Nathan Söderblom.