Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 40
Helf'i Tryggvason:
Drög að námsskrá
í kristnum fræðum í Kennaraskóla Islands
Álit og tillögur undirritaSra,
samkvœmt beiðni frá skólastjára unniS
/. MarkmiS og gildi
Markmið kristindómsfræðslu er:
a) Að veita kennarefnum staðgóða þekkingu á öllum liöfuð'
atriðum kristinnar trúar, forsögu og höfundi, mótun liennar-
útbreiðslu og áhrifum á lieimsmenninguna fyrr og síðar.
b) Að veita kennaraefnum hjálp til að efla þroska sinn °r
manngildi með því að tileinka sér lífsskoðun og siðgæði kristin-
dómsins og glæða með þeim löngun til að veita nemendun1
sínum það veganesti, sem orðið geti þeim til raunverulegr3
lieilla, liver sem lífsbraut þeirra kann að verða í síbreytileg1'
þjóðfélagi. (Sjá lög um fræðslu harna, nr. 34, 29. aprí! 194&
1. kafla, „Hlutverk barnaskóla“, og enn fremur námsskrá fyr11
nemendur á fræðsluskylduahlri, 1960, bls. 30).
c) Að veita kennaraefnum þá kunnáttu og þjálfun í fu||'
nægjandi mæli, sem gerir þá færa um að kenna kristin fra’ð1
á skyldunámsstiginu, samkvæmt ákvæðum fræðslulaga og regh1'
gerða. .*
d) Gildi greinarinnar er uppeldislegt, bæði á trúar- og sl<'
ferðilegum og almennt menningarlegum sviðum, samkvseult
þjóðfélagslegri reynslu, bæði bér og í öðrum löndum, ÞaI
sem þessi grein befur verið kennd.
//. Námsefni
a) BiblíufrœSi. Veita skal kennaraefnum yfirlit yfir bseki11
og bókmenntaflokka Biblíunnar og kenna þeim að notfceríl