Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 46

Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 46
476 KIRKJURITIÐ Krosskirkja. sinnu. Fólkið hefur ekki aðeins átt kirkjiuia liehlur og kirkja11 fólkið í engu minna mæli. Enn í dag er Krosskirkja liið virðu' legasta guðshús og fær vonandi að standa á sínum stað, meðaU kristni er við lýði í landinu. Fyrir nokkrum árum færðu afkomendur Sigurðar Guðinim'f’' sonar, áður bónda í Litlu-Hildisey, Krosskirkju að gjöf mikui" og fagran kross úr góðmálmi. Er liann lagður utan neonpípu"1 og lýsir nú frá turni liinnar gömlu og virðulegu kirkju 11 allra átta og þá ekki sízt xil á hafið. Kross Jiessi er gefenduJ" lil sæmdar um leið og liann er eitt af mörgum táknum |K” lilýhugar, sem Krosskirkja hefur jafnan notið meðal nál®8r‘l og fjarlægra sóknarbarna sinna. Séra Lárus GuSmundsson var löglega kosinn prestur í Holti. HJ|11 hefur verið settur þar undanfarin ár. Enginn sótti um Þykkvabæjarprestakall. Séra Magnús Knnólfsson «e verið settur til að þjóna því. Hann hefur um nokkur undanfarin ár verl í Árnesi.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.