Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 47

Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 47
Bækur S/iorrt Sigjússon: ferðin frá rrekku Minuingar I ISunn 1968 Síðan „nýöldin“ gekk í garð á síð- ari heimsstyrjaldarárunuin hafa margir rosknir menn tekið sér fyrir hendur að rita sjálfsævisögu sína. Er það að vonum geysiþarflegt að beir, sem muna tvennu tímana, varð- vciti með þeim hætti minninguna um gengið þjóðfélag og gefi kom- U1|di kynslóðum kost á að kanna það af máli og myndum og komast 1 svo lifandi snertingu við það, sem auðið er. Er hér hæði um sagn- iræði að ræða, sem jafnan hefur mikið gildi, og hláttáfrain lífsteng- lugu milli kynslóða sem aldar eru uPp við gjörólíkar aðstæður og griðar frábrugðnar skoðanir og ajónarmið. Fáein skáld hafa freist- að að lýsa þessu að nokkru, en að sjálfsögðu ekki á hlutlægan liátt. Eótt enginn sé heldur hlutlaus, er af honum sjálfum segir, er samt ekki unnt að komast nær sannind- lluuni um fortíðina en af frásögn- 111,1 þeirra manna, sem einlæglega 'álja hafa það er sannast reynist, °g ekki lítill fengur ef góðar ljós- myndir fylgja. Enginn mun væna höfund þess- arar hókar um að hann ófrægi ’mkkurn eða nokkuð, liitt væri Peldur að hann stingi undir stól Vmsu, er honum fannst ógeðfellt eða lítt til mannbóta að á lofti Væri haldið. Sigfússon fékkst við og námsstjórn í um það öld og varð snemma þjóð- Snorri keiinslu bil liálfa kiinnur á því sviði sakir áliuga og færni. Hann kom víða við önnur félagsmál. Léltleiki hans og hlý- leiki hirtist glöggt í stílnum og ekki verður honum orða vant, hvað sem her á góma. Oft kíminn. Þetta hindi er tileinkað æsku- slóðunum, vandamönnum og vin- um. Fyrri bókarhelmingurinn er um uppvaxtarárin í Svarfaðardal. Eflaust þykir mönnum fengur að ]>ví, þegar frá líður, hversu vel og vandlega er greint frá heimilislíf- inu á Tjörn í tíð þeirra feðga séra Kristjáns Eldjárns og Þórarins son- ar lians, föður þriðja forseta ís- lenzka lýðveldisins. Á Tjörn var Snorri nokkur ár og náinn vinur Þórarins alla tíð síðan. Snorri tók gagnfræðapróf á Ak- ureyri 1905. Aðeins tólf voru hon- um þá samferða og urðu næstum allir þjóðkunnir. T. d. Jónas frá Hriflu, Sigurgeir frá Skógarseli, hókavörður, Þorsteinn M. Jónsson, kennari og alþingismaður, Jón Árnason, hankastjóri og Þórarinn Eldjárn. Þá segir frá upphafi kennslustarf- aima og söngför Heklu til Noregs, en þar var Snorri einn hezti liðs- maðurinn. 1907—1909 var Snorri við nám í Noregi, fyrri veturinn á Voss, alþýðuskóla Eskelands, sem mörgum íslendingum er af góðu kunnur. Síðan á kennaraskólanum á Storð. Undi hag sínum vel og varð fyrir mörgum áhrifum. Síðan segir frá fyrstu kennsluár- unum, ýmsum sumarstörfum, eink- um við síld og stofnun hjúskapar. Það er vorldær og bjarmi yfir bókinni allri.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.