Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 60

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 60
Happdrœtti Háskóla Islands Hœsta vinningshlutfallið Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hœrra vinningshlutfall en nokkurt happdrœtti greiðir hérlendis. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinn- inga — og berið saman við önnur happdrœtti. Hcesta heildarfjárhœð vinninga Heildarfjárhœð vinninga er 120.960.000 krónur — eitthundrað og tuttugu miljónir níuhundruð og sextíu þúsund krónur, sem skiptast þannig: 2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 22 vinningar á 500.000 kr. 11.000.000 kr. 24 vinningar á 100.000 kr. 2.400.000 kr. 3.506 vinningar á 10.000 kr. 35.060.000 kr. 5.688 vinningar á 5.000 kr. 28.440.000 kr. 20.710 vinningar á 2.000 kr. 41.420.000 kr. Aukavinningar: 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 44 vinningar á 10.000 kr. 440.000 kr. 30.000 120.960.000 kr. Hver hefur efni á að vera ekki með?

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.