Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 4

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 4
Efni Bls. — 3 í Gáttum — 5 Fjölskyldan og þjóðfélagið. Dr. Björn Björnsson — 12 Pálsmessuspjall. Viðtalsþáttur. A. J. — 24 Heiðinn skóli — eða kristinn. Viðtalsþáttur. G. Ól. Ól. — 37 í fylling tímans. Bo Giertz, biskup — 39 Kristnihald á Skotlandi. Sveinbjörn S. Bjarnason, cand.theol. — 46 Schloss Mittersill. Jóhannes Tómasson, stúdent. — 55 Minning. Síra Jón Pétursson, fv. prófastur. Sr. Kristinn Stefánsson — 58 Orðabelgur — 60 Frá tíðindum — 70 Um góðu verkin. M. Lúther — 88 Um helgisiði. Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup Kirkjuritið birtir að þessu sinni synoduserindi eftir dr. Björn Björnsson, prófessor. Hann er, svo sem kunnugt er, sonur Björns Magnússonar, prófessors, — f. 9. apríl 1937. Lauk hann candidats-prófi í guðfrœði, en varð doktor í heimspeki við háskólann í Edinborg árið 1966. Doktorsritgerð hans fjallaði um hjúskap að lútherskum hœtti í íslenzku nútíma- þjóðfélagi. Kom hún út á ensku hjá /;Universitets- forlaget" í Oslo 1971. Til stóð, að umsögn yrði birt um þá bók í þessu hefti, en af því gat ekki orðið. Hins vegar mun hún birtast í nœsta hefti.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.