Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 7
DR. BJÖRN BJÖRNSSON, PRÓFESSOR: Fjölskyldan og þjóðfélagið Erindi flutt á Prestastefnu íslands sumariS 1972. Fyrir um það bil einum mánuði voru sett á alþingi ný lög um stofnun og slit hjúskapar. Vart verður sagt, að lagasetning þessi hafi vakið almenna athygli, eða að hún hafi gefið tilefni til umrœðna svo nokkru nemi. Kannski var það að vonum, þv! að naumast er rétt að segja, að nýju lögin búi yfir stórkostlegum nýmœl. um. Þó er það eindregin skoðun mín, að full ástœða sé til þess að nema staðar eitt andartak, þótt ekki vœri nema til þess að taka áttir, þegar sett eru lög um stofnun, sem vafalaust með réttu hefur verið nefnd ein af hyrningarsteinum þjóðfélagsins. Astœðan er sennilega þeim mun brýnni, að með hinum nýju lögum eru numin úr gildi lög, sem staðið hafa i hálfa öld og einu ári betur. En fleira ber til en það, að um sé að rœða virðulega stofnun og lagasetningu, sem nokkuð er komin til ára sinna. Þegar betur er að gáð, kemur í Ijós að minni hyggju, að lögin um stofn- un og slit hjúskapar, sett á alþingi 17. maí 1972, marki á ýmsa lund tíma- mót í íslenzku þjóðlífi og gefi vís- bendingu um, hvert horfir í þróun hjú- skapar- og fjölskyldumála hér á landi. Fyrst má nefna, að tengslin við fortíðina eru óðum að rofna. Nýtt þjóðfélag getur af sér nýja menn og með nýjum mönnum koma nýir siðir. Sem ótvírœtt tákn þess, að nú er sagt skilið við liðna tíð, nefni ég sem dœmi burtkvaðningu allra ákvœða um festar. Að vísu má segja að ekki hafi reynt á þessi ákvœði á síðari tímum, en vert er þó að minnast þess vegna hins sögulega samhengis, að með festum hverfur af sjónarsviðinu stofnun, sem hefur lifað með íslenzkri þjóð allt frá upphafi og þar að auki haft grundvallandi áhrif á mótun ís- lenzkra hjúskaparmála. Til fróðleiks 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.