Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 17

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 17
— að benda á Jesúm Krist sem leið- toga, fyrirmynd og frœðara. — ,,Það er annars fróðlegt að fá að heyra þessa niðurstöðu." — — Finnst ykkur þá tilgangur frœðslunar óljós, sem þið fenguð í barnaskóla? Gunnar: — Ég hefi samanburð. Ég hefi alizt upp í K. F. U. M., og það, sem ég fékk að heyra þar var alveg ólíkt kristinfrœðikennslunni í barna- skólanum. Það, sem ég heyrði í K. F. U. M. dró mig alltaf á fundi og hefir orðið mér til blessunar. Ég álít, að Gunnar Finnbogason kristinfrœðikennslan eigi að vera mót- andi til trúar. — Menn deila að vísu um það, hvort svona kennsla eigi að vera mótandi. Þá kemur það fram hjá hinum, að þau álíti, að öll kennsla sé i rauninni mótandi, og allur lœrdómur hafi áhrif, hvernig svo sem þau áhrif séu. Hjá því geti ekki farið. — Hvað segið þið þá um þá kennslu, sem þið hafið fengið í Kenn- araskólanum í þessum efnum? ,,Hún er góð," segir Guðbjörn, „sérstaklega þar sem kristinfrœði er Guðbjörn Egilsson 15

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.