Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 18

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 18
valgrein í 3. og 4. bekk. Þar fóum við betri undirbúning en aðrir." Sr. Guðmundur Óli spyr, hvort margir hafi valið kristinfrœði að valgrein. í Ijós kemur að milli 40 og 50 nemend- ur í 4. bekk hafi valið þannig, og hafi það komið ýmsum ó óvart, hve marg- ir höfðu óhuga ó þessu efni. — Sömuleiðis spyr hann, hvernig þeim þyki þessi kennsla vera sem undir- búningur fyrir þau sem kristinfrœði- kennara. Sjöfn svarar því, að henni þyki Gamlatestamentið tekið nœr ein- göngu fyrir ó þessum vetri til þessa Sjöfn Ágústsdóttir og harla lítið hafi þau ennþó fengið að vita, hvernig kenna skuli Nýja- testamentið. —Gunnar segir, að Post- uiasögunni hafi verið gerð skil í tengslum við kirkjusöguna. — Eru sérstakar kennsluœfingar i kristinfrœði? Sjöfn: — Jó, eftir því hvaða aldurs- flokki við kennum, en slíkar œfingar eru ekki tengdar valgrein. Kolbrún: — Ég hefi kennt kristin- frœði sem œfingakennslu í 11 óra bekk. Það er gaman, ef maður rœður við efnið. Efnið er skemmtilegt — og krakkarnir eru móttœkileg fyrir þetta efni. Ég reyndi t. d. með dœmisögurn- ar að heimfœra þœr til aðstœðna, sem kynnu að eiga við börnin og spurði þau svo, hvað þau hefðu gert sjólf við þessar aðstœður. í þessum bekk voru skemmtilegir krakkar og gaman að rœða við þau. Þetta var allt eins og liðið Gunnar: — Eitt var það, sem mér þótti einkennandi fyrir barnaskólann. Það var, hve kristinfrœðin var alltaf fjarlœg. Þetta var allt eins og liðið og féll ekki að nútímanum. Kristin- frœðin var eins og jólakort eða glans- mynd, fallegt — en allt liðið. Sr. Guðmundur Óli: — Þetta hefir þó verið eins og við vorum að tala um óðan fegrað og slípað og e. t. v. sleppt of miklu úr fyrir börnin, — en gœtuð þið bent ó einhver atriði, sem ekki eru í biblíusögum barnanna, en œttu að vera þar? Sjöfn: — Já, svo dœmi sé tekið af 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.