Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 23
ill greiði gerður með þessari sérstöku aðstöðu. Þessu er svarað með því, að allur þorri íslendinga telji sig kristna, svo að ekki sé verið að mismuna neinum í þessu efni, auk þess sé öll- um þorra greiði gerður, enda hafi það komið fram í því, sem viðstaddir hafi sagt. Þeir höfðu allir nokkurt 9agn af kristindómsfrœðslunni í skóla. Hefir kristnin fengið að lóni? Þegar hér er komið, vekur Sjöfn mals ó því, að hún telji, að almenn trúarbragðafrœði þurfi að skipa meira rúm í nómskró Kennaraskólans. Hún sé aðeins valgrein og kennd af sama kennara, sem kennir kristin frœði. Sr. Guðmundur Óli spyr, hvort það komi fram í þessari kennslu, að krist. mdómurinn hafi fengið svo og svo mikið að lóni fró öðrum trúarbrögð- um. Sjöfn svarar, að það komi ekki fram í kennslunnni, en sér virðist það Qf því, sem hún hafi lesið í bókinni. samanburðar við kristna siðfrœði megi nefna ýmislegt í indverskri heim- •^Peki. Sr. Guðmundur Óli spyr, hvort hún ólíti, að indversk heimspeki eldri en gyðingdómurinn, sem hstindómurinn sé framhald af. Guðmundur œskulýðsfulltrúi segir fró Pví, að hann hafi lesið grein eftir Qmerískan strók, og segi hann, að hristin kirkja geri rangt I því að frœða ehki almenning meira um önnurtrúar- rögð til þess að augljóst yrði, að kr|stin trú hafi yfirburði. Gunnar: — Hvernig ó að fara að kenna börnum þessi trúarbragða- frœði, þegar fullþroska menn eiga I erfiðleikum með að skilja hinn marg- víslega hugsunarhótt, sem að baki liggur og ótrúlega mikla þekkingu þarf til að vera fœr um að greina þetta rétt? Enn er talinu snúið að kristindóms- frœðslunni, að hún eigi að verða að notum í trúarlífi einstaklingsins. Só kristindómur, sem trúað alþýðufólk hafi iðkað óður fyrr og geri enn hafi ekki verið margbrotinn og ekki hafi þetta fólk fengið að njóta allrar þeirr- ar þekkingar, sem talin sé œskileg í skólum I þessum efnum. Höfuðatriði þess kristindóms, sem alþýðufólk miðaði við, fólst í því að innrœta traust ó miskunn Guðs í öllum að- stœðum. Þetta var uppistaðan I trú fólksins, og hún var bundin við bibl. íusögur og kver. Kolbrún: — Jó, — Þetta fólk gat þolað svo mikið vegna trúar sinnar. Sjöfn: — Mér finnst að siðfrœði komi ekki nógu mikið inn i kennsluna í barnaskóla. Kolbrún: — Einhvern veginn finnst mér svo margir gera skarpan greinar- mun ó kristinni trú og kristinni sið- frœði. Það var t. d. um póskana, þeg- ar umrœðuþótturinn var í sjónvarp- inu um Jesus Christ Superstar, — þó var talað við krakka úr Verzlunar- skólanum, — þó sagði einn, að hann tryði ekki ó Krist, en tryði ó siðfrœð- ina. Þannig var trúin ó Krist og sið- frœðin aðskilin. Kristin siðfrœði ótti þannig ekki rót í kristinni trú að hans skilningi. Sr. Guðmundur Óli: — Ég er e. t. v. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.