Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 24
ekki alveg með á nótunum núna. Mér þykir þið vera komin í mótsögn við það, sem þið sögðuð í upphafi við- rœðnanna. Þá áleit ég, að þið telduð, að í barnaskólanum hafi verið lögð áherzla á það, að maðurinn œtti að vera góður og eftirbreytandi Jesú Krists, — það er kristin siðfrœði — getum við sagt, en nú skilst mér, að þið teljið, að ekki sé lögð áherzla á kristna siðfrœði í barnaskólanum. Er þetta misskilningur? Kolbrún: — Nei, — það er fyrst og fremst tilbeiðslan. Henni er sleppt og engin tengsl á milli hennar og sið. frœðinnar. Sjöfn: — Kristin siðfrœði? — Ég meina bara siðfrœði. Þetta kom ekki endilega allt fyrst frá Kristi. Hrefna: — Þetta kom frá Gyðingum líka og er í Gamlatestamentinu. Sjöfn — Og sumt er eldra------------ Hér er farið að rœða um kristna siðfrœði nánar. Það er bent á það, að við athugun á ýmsum trúarbrögð- um hafi verið hrúgað upp hliðstœð- um og samlíkingum við boðskap Jesú. En þegar þetta er aðgœtt betur, þá á boðskapur Jesú sér engar hlið- stœður. Það, sem breytist með Kristi í tengslum við afstöðu þá, er Gyðing- ar höfðu til Guðs — og heimfœrist einnig til okkar, er það, að Jesús talar um Guð sem föður og ákallar hann sem föður. Þannig hljóti þá siðfrœði okkar að mótast af því, að Guð sé faðir okkar, því að svo hafi Jesús kennt. Þetta á sér enga hliðstœðu og er einstœtt. Þannig er þá kristin sið- frœði ólík allri annarri siðfrœði. Krist- in siðfrœði mótast af kœrleiksafstöðu, sem á enga hliðstœðu. Grunnskólafrumvarpið Sr. Guðmundur Óli spyr hvort við- staddir hafi kynnt sér grunnskóla- frumvarpið. Reynist svo ekki vera að neinu ráði. Að vísu kemur það fram, að í því sé gert ráð fyrir kennslu í kristnum frœðum og frœðslu í öðrum trúarbrögðum ásamt háttvísi. Þessari frœðslu er œtlaður einn tími á viku á unglingastigi. Mörgum þykir þó ó- Ijóst, hvað við sé átt með háttvísi og telja að lítið muni fara fyrir þessum frœðum ekki sízt, ef háttvísin skipi mikið rúm. Einum dettur í hug að með háttvísi sé átt við mannasiði, því að undan því sé kvartað, að ungtfólk kunni ekki mannasiði. Ekki virðist heldur greintfrá markmiði kennslunn- ar í kristinfrœðum og hljóti þetta að leggja kennaranum vanda á herðar. Spurt er enn, hvort þeim þyki það við- unandi að setja þetta allt í einn og sama tímann. — Þykir þeim, að erfitt muni að gera nokkuð að gagni í svo fáum tímum. Sé tímafjöldi sennilega afturför frá því, sem nú er. Þá er það og nefnt aftur, að almenn trúar- bragðafrœði muni ekki rýra gildi krisfninnar, en á hitt sé að líta, að verði mikill hluti tekinn af svo litlum tíma til almennrar trúarbragðafrœði eða háttvísi, þá verði hlutur kristin- dómsins lítill og ástœða sé til að vera uggandi um þetta. Sömuleiðis geti verið , að menn rugli saman ýmsu úr öðrum trúarbrögðum og kristindómi, vegna lítillar þekking- ar og farið verði þá að tala um lántöku kristninnar hjá öðrum trúarbrögðum. Sjöfn og Kolbrún hafa orð á því, að í kristindómsfrœðslunni 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.