Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 26
Heiöinn sköli - eða kristinn Á fimmtudagskvöldi, 25. janúar anno Domini 1973, koma saman fáeinir menn til fundar í Hallgrímskirkju í Reykjavík. Fundarboðandi er ritstjórn Kirkjurits. Aflað skal efnis til ritsins og einkum fjallað um kristindómsfrœðslu. Þeir, sem til eru kallaðir, eru skólamenn, kunnir að því að standa vörð um kristna frœðslu í íslenzkum skólum og líklegir til þess að brýna aðra í baráttu fyrir aukinni og bœttri frœðslu um kristinn dóm. Auk ritnefndar og ritstjóra sitja fund þennan Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri, Stína Gisladóttir, kennari í Hafnarfirði og Sigurður Pálsson, skrifstofustjóri Ríkisútgáfu námsbóka. Aðrir, sem boðnir voru, komast ekki til fundarins. Málshefjandi er ritstjóri. Kveðst hann gjarna kjósa, að fram komi í umrœð- um fundarmanna, hver rök séu til þess, að frœtt sé um kristinn dóm í skyldunámsskólum. Hann getur þess, að mótrök heyrist, kveðst einkum hafa lagt hlustir við tvenns konar andmœl- um, sem kunni að vera svara verð. Annars vegar séu þar raddir um trú- frelsi, sem gjarna hafi þá uppi kröfur um almenna trúarbragðafrœðslu. Hins vegar heyrist svo raddir um, að skólar eða öllu heldur kennarar séu ekki þeim vanda vaxnir, að frœða börn um kristinn dóm. Þess vegna sé betur ógert það, sem gert er. Þá getur hann þess og, að þess sé óskað, að rœtt verði um frumvarp það að grunnskólalögum, sem fram sé komið á alþingi, einkum þó stefnu þess að því, er kristna frœðslu varði. Loks varpar hann fram spurningu um, hvað yrði, ef svo fœri, að kristinni frœðslu yrði byggt út úr skyldunáms- skólum ríkisins. Skóli, skírnarfrœðsla, trúfrelsi Að slíkum formála fram sögðum, beinir málshefjandi spurningum sín- um fyrst til Ástráðs Sigursteindórsson- ar, sem reyndastur er viðstaddra í frœðslumálum. Og Ástráður svarar: Almenn rök fyr- ir kristindómsfrœðslu í skyldunáms- skólum eru fyrst og fremst þau, að skólar þjóðfélagsins hafa tekið að sér hluta af skírnarfrœðslu kirkjunnar. Frá sjónarmiði kirkjunnar eru þetta grundvallarrök. Á meðan evangelísk- lúthersk þjóðkirkja er í landinu og stjórnarskráin gerir ráð fyrir því, að ríkið styðji þá kirkju, virðist augljóst, að það sé hlutverk ag skylda skól- 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.