Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 27

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 27
anna að annast þó frœðslu, sem ung- mennum er þörf á í kristnum dómi. Heimilin trúa þá skólunum fyrir því nlutverki að verulegu leyti. Aðrir fundarmenn eru Ástráði sam- mála, og Sigurður Pálsson bœtir þvi v'ð, að meðan liðlega níutíu hundr- ^ðshlutar þjóðarinnar séu á skrá þjóðkirkjunnar og engin róttcek breyt- 'ng verði þar á, virðist ekki hafa s apast nein ný rök gegn kristin- omsfrœðslu í skólunum. Ekkert það afi gerzt í þjóðfélaginu, sem bendi 1 / að almenningur kjósi, að hún Verði burtu numin. Málshefjandi hefur orð á því, að 9 eymast vilji hjá þeim, sem eru á kristindómsfrœðslu sem skyldu- ^amsgrein í skólum, hver upprunaleg erigsl skólans og kirkjunnar séu. Um qQ er ekki deilt, segir hann, að kirkj- lI1, er "móðir skólanna" í nútíma ^ögum. Marteinn Lúther hefur þess stundum verið nefndur ,fað- r °arnaskólanna." Rœtur allra al- ^nnra skala eru í skólum kirkjunn- a8 K s^Ur áœtir þv' við um trúfrelsi, að • œtt' Vera °^um vitanlegt, ekk^St' Sem Utan Þióðkirkju eru, i sœtt sig við, að börn þeirra njóti l S lnnar frœðslu í skólum, þá sé Þan*1' tr^ai,st ^a þau undanþegin. Kv ft'9 Se maiurn háttað í reynd. ver^k5^0^0 VÍtQ áœmi þess, að róm- s,;kS 'kaþ°isk ungmenni hafi fengið r Unáanþágur. Stína Gísladóttir man^ 0r®'á hins sama vör um börn arf,ona' sem eru áhangendur sértrú- nám ^att , kristinciómsfrœðsla sé sgrein í ríkisskólum, segir Ástráð- ur ennfremur, er engin leið að halda því fram með rökum, að slíkt sé skerðing á trúfrelsi, þar sem svo mik- ill yfirgnœfandi hluti þjóðarinnar til- heyrir þjóðkirkjunni. Hafa heimilin ekki skyldur? — og kirkjan? Sr. Guðjón Guðjónsson leggur orð I belg og varpar fram þeirri spurningu, hvort ekki sé dálítið hœttulegt, að of mikil áherzla hvíli á því, að skólarnir hafi tekið við skírnarfrœðslunni. Hafa heimilin ekki ennþá skyld- ur? spyr hann, eða hafa þau falið skólanum þetta algerlega? Ástráður svarar: Að sjálfsögðu er ekki rétt að orða það svo, að skólun. um hafi verið falin frœðslan alger- lega. En í reyndinni er það víst svo, að fjarska mörg heimili treysta að verulegu leyti á skólann í þessu efni, þótt það sé vitanlega ekki það heil- brigða og eðlilega. G. 01.: Reyndin er líklega sú nú, að skólarnir beri hitann og þungann af þessari frœðslu. Þau heimili munu fil, þar sem börn lœra varla eða ekki bœnir, hvað þá annað. Um frœðslu eftir skóla og utan heimila er að jafn- aði ekki að rœða nema í kristilegum félögum og fermingarundirbúningi presta, sem trúlega er alltaf of lítill. Sr. Guðjón: Þetta er hluti af öðru stóru vandamáli. Ábyrgðin er tekin af einsfaklingnum, og ríkið á að sjá um allt. Það er eitt af því, sem hrjáir velferðarríkið. 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.