Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 33
Ástráður: Námsgrein, sem œtluð er aðeins ein stund á námsskrá, er ákaf- ^ega mikil hornreka. Sr. Arngrímur: Já, ég tala nú ekki lJrn, ef nú á að bceía á hana öðrum trúarbrögðum að auki. Stína: Verður tími til almennrar trú- arbragðafrœðslu tekinn af þessum 9 stundum? Ástráður: Henni virðist ekki œtlaður onnar tími hér. Slík aðferð virðist nœsta fráleit í augum allra fundarmanna. Sigurður Pálsson telur, að vœntanleg náms- skrá verði að kveða á um, að almenn trúarbragðafrœðsla heyri undir sam- félagsfrœði. Ljóst er, að miklu muni valda, hverjir veljasttil þess að semja námsskrá. Stína Gísladóttir segir, að námsskráin og það námsefni, sem í vcendum er, skipti hér mestu máli. Þegar spurt er, hverjir vinna muni gerð námsskrár og hvenœr hennar muni að vœnta, svarar Sigurður því, skólarannsóknadeild mennta- málaráðuneytisins muni vœntanlega skipa nefnd, er síðan semji álit, og það álit verði svo, eftir venju, grund- vÖllur námsskrár. Þá muni skóla- rannsóknadeild vœntanlega einnig Þafa frumkvœði að gerð og útgáfu nýrra námsbóka. Fram kemur, að undirbúningur námsskrár muni þegar bafinn, en spurningu Stínu um, hvort ekki hafi þá einnig verið skipuð nefnd til þess að fjalla um námsefni í kristn- um frœðum, svarar Sigurður neitandi. tfann segir, að þjóðkirkjan og skóla- rannsóknadeild hafi að vísu tilnefnt félk í nefnd, sem falið hafi verið að 9era tillögu um markmiðsgrein fyrir kennslu í kristnum frœðum. Sú nefnd muni hafa skilað þeirri tillögu sinni til skólarannsóknadeildar, en síðan hafi ekkert gerzt í því máli að sögn nefndarmanna. Almenn trúarbrögð — í stað kristinna frœða? G. Ól.: Mér virðist af því, sem hér hefur komið fram, að ekki muni laust við einhvern vott tilhneigingar hjá höfundum grunnskólafrumvarpsins í þá átt að vilja heldur draga úr kristin- dómsfrœðslunni i skolum. Er það röng ályktun? — Stefnan virðist a. m. k. dálltið tvíátta. Sr. Guðm. Þorst.: Töluvert ber nátt- úrlega á því í þjóðfélaginu að und- anförnu, að raddir heyrist um, að hér skuli ekki hafa neinn áróður í frammi heldur skuli allt vera hlutlaus frœðsla. Þar er kannski votfur þessarar sömu tilhneigingar. Sr. Arngrímur: Er nokkur frœðsla til, sem er hlutlaus? Hvað er það, sem kallast hlutlaus frœðsla um kristinn dóm? Sr. Guðm. Þorst.: Menn hljóta vitan- lega alltaf að leggja frumlœgt eða „subjektivt" mat á allt, sem þeirfjalla um og fást við. Algerlega hlutlaust mat er varla um að rœða. Sr. Guðjón: Þess var óskað, að fram kœmi, að skólinn vœri byggður á kristnum grunni. Það kemur ekki fram í frumvarpinu, og auk þess á svo þessi kristni grunnur að fá í sinn hlut 9 stundir alls á viku í öllum bekkjum. Hann er alger hornreka. Mér sýnist 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.