Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 35
Sr. Arngrímur: Með hliðsjón af fyrra frumvarpinu virðist slík ólyktun ekki l°ngt frá því að vera réttmœt. Þar virtist stefnan vera að stjaka við kristnum frœðum. Astráður: Fyrra frumvarpið var heið- ið frumvarp. lenging skólaskyldu Þessu nœst ber skólaskyldu á góma, þótt óskyld sé því, sem fram að þessu hefur verið til umrœðu. Ástráður hveðst gjarna vilja fara um hana nokkrum orðum. — Ég tel vera mjög misráðið, seg- 11 hann, að skylda unglinga til þess Qð sœkja skóla einu ári lengur en nú er_gert. Hitt er annað, að það er jafn sjáIfsagt, að skuldbinda hið opinbera jii þess að skapa þeim unglingum, sem þess óska, skilyrði til náms fram að sextan ára aldri. Ég tel mjög varhuga- Vert að lengja skólaskylduna frá því sem nú er, þótt ekki sé nema þess Vegna einungis, að það, sem maður- inn er skyldugur að þiggja, verður °num aldrei eins mikils virði ag það, Sern hann verður að sœkjast eftir. Auk Pess er það svo með unglinga, sem kom þrói jnnir eru á þennan aldur, að mót- nn verður hjá þeim svo miklu erf- ' ari, ef farið er að knýja þá til ein- 'jers, sem þeir vilja ekki eða telja e ki œskilegt. Skólaskylda er þó sjálf. s°gð og nauðsynleg þeim, sem yngri eju, að vissu aldursmarki. En því ri, sem unglingarnir verða, þeim jnun fleiri vandamál skapast við að PVlnga þá. oera Guðmund ur Þorsteinsson, og séra Arngrímur lýsa sig þegar fu11- komlega sammála Ástráði. Sr. Guðmundur segir: Það er vitað fyrir, að 80—90 % allra nemenda halda áfram námi eftir skyldu og eiga aðgang að skólum. Þv! er lenging skyldunnar fyrst og fremst til þess að pína þá áfram, sem hvorki hafa getu, vilja né áhuga á að lœra. Ég held, að slíkt verði fyrst og fremst skólun, sem geri þá að hreinum mannleysum. Ástráður og séra Guðmundur telja, að hinn ófúsi hluti nemenda skapi þegar fjölda vandamála í skólunum og dragi verulega úr árangri skóla- starfsins. Þeir telja, að fjöldi skóla- manna sé mjög á móti framlenging- unni. — Stína segist aðspurð varla geta sagt eða fullyrt mikið um þetta mál, þar eð hún þekki lítið til eldri nemenda. Þó telur hún, að skóla- skylda geti haft kosti fyrir erfiða nem- endur, sem eigi við ýmiss konar vandamál að stríða um stundarsakir. Þeim Ástráði kemur saman um, að lenging skólaskyldunnar geri í raun mjög auknar kröfur til hins opinbera. Ástráður leggur megin áherzlu á, að frœðsluskylda hvíli á rlkinu, þannig að ríkið sé þá skyldað til þess að halda opnum námsleiðum fyrir alla þá, sem kjósa lengra nám. Séra Guðjón bendir á, að lenging skyldunnar sé í raun höfuðnýjung frumvarpsins, en spyr hvort ekki sé og vanhugsað að gefa unglingum ekki kost á að hvíla sig á námi í 1-— 3 ár, ef það henti þeim. Nemendur séu svo misjafnlega þroskaðir á sama aldri, að sumum sé mjög holt að bíða eftir þroska sínum. — Aðrir fundar- menn taka mjög undir þau orð hans. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.