Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 36
Ástráður kveðst þekkja fjölmörg dœmi, til staðfestingar á athugasemd séra Guðjóns. Ef skólar hœtfu að sinna kristinni frœðslu — Hver er ábyrgur? — Hver á börnin? G. Ól.: Við erum líklega full sam- mála. Það skerst hvergi í odda og koma ekki fram skörp skil í skoðun- um. Því kann að vera, að skuggi falli á eitthvað, sem gjarna hefði mátt koma fram. Ég verð nú að segja í fullri hreinskilni, að ég hugsa í hjarta mínu ýmislegt Ijótt um þetta grunn. skólafrumvarp og fleira, sem ofarlega er á baugi. Mér sýnist, að þar sé aðeins að skolast yfir okkur ein sú bylgja, sem hefur gengið yfir önnur vestrœn lönd, — hœgfara afkristnum, einnig í skólunum. Ég sá nýlega á prenti ummœli uppeldisfrœðings, erl- ends, sem mikils er metinn. Hann rœðir um, að við lifum í raun og sannleika ekki lengur í kristnum þjóð- félögum á Vesturlöndum, heldur þjóð- félögum, sem séu mótuð af fjöl- hyggju fyrst og fremst og vilji hafa opið í allar áttir. — Ég veit þó ekki, hvort það vœri algerlega rétt að heimfœra þetta upp á skólana hér úti á íslandi, en ég er þeirrar skoðunar, að hér þurfi að vera vel á verði, og við megum ekki þegja, sem höfum einhverjar ákveðnar skoðanir um þetta, né liggja á liði okkar. Ef hér er útrœtt um grunnskóla- frumvarpið, langar mig að leggja fram eina spurningu að lokum. Ég kysi, að hver og einn svaraði þeirri spurningu: — Hver yrðu viðbrögð ykkar, ef kristindómsfrœðslunni yrði beinlínis kippt gersamlega út úr skól- unum, — ef sá dagur rynni upp, að þið sœjuð fram á, að ekki vœri leng. ur rúm eða andrúmsloft til þess að kenna kristinn dóm í skyldunámsskól- um í íslenzku þjóðfélagi? — Séra Guðjón, vildir þú verða fyrstur til svars? Sr. Guðjón: Satt bezt að segja þá held ég, að þá yrði nauðsynlegt að athuga um algeran skilnað ríkis og kirkju. Ég held, að það kœmi mér fyrst í hug, að þá vœri eiginlega ekk- ert eftir, sem tengdi saman riki og kirkju. Ástráður: Þá yrðum við fyrst að horfast í augu við það, að við hlyt- um að missa samband við svo og svo mikinn fjölda nemenda og heim- ila, sem við hefðum sennilega engin tök á að ná til. Kirkjan gœti að vísu skipulagt frœðsiustarfsemi, t. d. sunnudagaskóla fyrir börn og jafnve! fullorðna. Það er spurning, hvort ekki er tímabœrt að huga að slíku miklu meira en gert er, jafnve! þótt ekki sé komið á það stig, að kennslu í kristn- um frœðum verði algerlega útrýmt úr skólum. Stina: Þetta er náttúrlega afskap- lega stór spurning, sem ég vona nú, að aldrei komi til, að þurfi beinlínis að svara. En fœri svo, þá kemur kirkjan fyrst í hugann. Á henni hlyti allt að byggjast. Hún yrði þá að stór- auka alla frœðslustarfsemi sina, jafn- vel kalla einhverja kennara til hjálpar og vitanlega leikmenn af öllu tagi, til þess að frœðslan yrði áfram jafn mik- il og hún er. Með öðrum hœtti héldist kristnin ekki við. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.