Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 49
retta leið til trúar. Margar skoðanir eru uPpi. En Biblían er vegurinn, sem kristinn maður verður að fylgja." Einn|g minntist hann á, hversu mikil- v®gt það vœri fyrir hinn kristna að 9era sér Ijósa grein fyrir þessum atrið- UlT|( því ef hann gerir það ekki, er ekki von, að hann geti kennt öðr- Urn- Annars er ekki hœgt að rekja ailt, sem þessir menn sögðu, en From- ®r iét alla gera stutta ritgerð um eitt- vert þessara efna, sem nefnd voru aður. Var mikill hugur í mönnum við Pessa ritgerðasmlð, og margir notuðu timann frá hádegi fram að kaffi til að ./Stúdera" þessi efn i. Á milli morgun- ynrlestranna var bœnastund. Til- ynnt voru bœnarefni og síðan komu uHtrúar hverrar þjóðar saman sér. ÚTILÍF og skemmtanir Erítím var alltaf eftir hádegi og fram eftir degi, og menn gátu stundað ýmsar íþróttir, svo sem blak, keiluspil °9 borðtennis. Góða veðrið var not- Qþegar það gafst: farið var í 9°ngutúra og verzlunar- eða skoðun- a' erðir niður í þorpið. Dalurinn er n° kuð hátt yfir sjó, og oft var veðrið VlPað og gerist hér heima á sumrin, 'gning eða þokuloft, þannig veður °r einrnit, þegar farið var í skoðun- ar erð upp á fjall nokkurt. Sumir 9en9u upp á fjallið ,en aðrir fóru í sV tu' En er upp kom, sáu allir það ^ ma- þokuna. Ekki nutu menn því ns ágceta útsýnis, sem kunnugir a9 u, að cetti að vera þar. Einn dag- ^n órurn við Gísli Jónasson, félagi asla?' ‘ TjolIgöngu og náðum að kom- 20nn n^aiiinn snia- Það var í um m yfir sjó, en það var hálf islenzkt bragð af því að vera staddur í snjó i ökla i miðjum ágúst. STARFSÞJÁLFUN í HÓPUM Nú — en litum nánar á námskeiðið. Einn þáttur þess var að þjálfa fólk til að stjórna litlum bibliuleshópum. Þátttakendum var skipt i litla hópa og var spjallað um ákveðna kafla i Lúkasarguðspjalli. Á þessum stundum var rœtt um, hvað hver maður hefði lcert af kaflanum um Guð, Jesúm eða trúna eða eitthvað í sambandi við það. Er óhœtt að segja að svona um- rœðuhópar eru mjög gagnlegir og uppbyggilegir fyrir hina kristnu. Þarna geta menn spjallað og spurt um trúna og miðlað af reynslu sinni. Ekki eru höfð nein skýringarrit um hönd, heldur er orð Guðs látið um að tala og uppfrœða. Þessi aðferð er nú mjög útbreidd erlendis t. d. meðal kristinna stúdenta. Er hún talin einna áhrifamest til að vinna fólk til trúar á Krist. Oft er farið þannig að, að t. d. tveir stúdentar biðja Guð, að hann bendi þeim á einhverja úr hópi sam- stúdenta, sem þeir gœtu myndað svona hóp með. Það stendur ckki á því að hann geri það, og sá hópur, sem þannig er myndaður, á það sam- eiginlegt að vilja lesa Biblíuna og frœðast um það, sem í henni stendur. Þeir kristnu í hópnum skýra frá því, sem þeim finnst mikilvœgast í te: tan- um og hvert gagn hinn kristni hafi af honum. Þannig kemur uppfrcsðslan í Orðinu smám saman og Biblian, sem er lifandi og kröftug, talar til þeirra, sem ekki eru kristnir og lýkur upp fyrir þeim fyrirœtlunum Guðs með okkur mennina. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.