Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 53

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 53
trúarland, en vandamál við múh- ammeðstrúarmenn eru ekki nein að rQði. Það ríkir alveg gagnkvœm virð- 'n9- Stjórnin eða landslögin setja eldur ekkert út á þá kristnu, og við reynum að útbreiða okkar trú, annski ekki beint með orðum, en ar með breytni okkar í daglegu Og nij |ancjj Waheebs í spilið, ■ arnuel Kahlil. Hann hefur nýlega 0 'ð Quðfrœðiprófi og er nú e. k. far- Prestur: /,Það eru fjölmargar kirkjudeildir í 9yptalandi. í Kairó einni eru um orþódoxakirkjan, sú kaþ- I Ska og koptíska. Mörg þorp í land- !nu eru kristin og menn eru oft á- nu9asamir." „Hvencer hófu kirkjur starfsemi í E9yptalandi?" ^rið 1863 byrjaði evangelískur restaskóli, en predikarar komu um prem árum fyrr." „Mcettu þeir andstöðu?" Ur "Nei, kristniboðar höfðu komið áð- a[',m' a' arabar sjálfir, og það hefur ki k6' Veri® ne'n mótspyrna. Koptíska SVo'an hefur verið við lýði um aldir, trúf i k' heíUr komið f'l árekstra, en re si hefur nýlega verið komið á." stj - ' hcetturn okkur ofurlítið út í rt °,rnrnai °9 spurðum hann álits á deilunni við ísrael. séu 9( heid' samkvœmt Biblíunni sraelsmenn ekki lýður Guðs nuna þnS sc i lanH' °' aa peir eru nu 1 Egypta- í Bibl,er ekh' ^að sama °9 att er við |<0rr) IUnni, þar sem talað er um heim- j U lsraelslýðs til hinnar himnesku 8 ern' úesús sagði m. a. í Jóh. vœri Guð faðir okkar myndum við elska hann, ennfremur sagði hann ,,þér eigið djöfulinn að föður, ag það, sem faðir yðar gjörir, er yður Ijúft að gjöra." Þess vegna álít ég, að rétt sé að ýta Israelsmönnum burtu úr Egyptalandi." Þannig fórust þeim félögum orð. FRÁ UGANDA OG MOSKVU Ncest töluðum við við náunga frá Uganda, sem hefur í tvö ár stundað nám í vélaverkfrœði í Moskvu. Hann var mjög varkár í orðum og bað okk- ur að sleppa nafninu. „Foreldrar mínir eru kristnir, faðir minn er prestur í evangelísku kirkj- unni í Uganda, en það er mjög stór kirkja. Við höfum tvœr aðalkirkjur, þá evangelísku og Ugandakirkjuna. Múhammeðstrúarmenn hafa einnig sína mosku." ,,Af hverju stundar þú nám í Moskvu?" „Stjórnin úthlutaði mér stað þar. Það komast ekki allir að í Uganda, og ég fœ styrk bœði frá stjórninni þar og þeirri rússnesku." ,,Er erfitt að vera trúaður í Rúss- landi?" „Það fer eftir því, hvernig á það er litið, það er opinbert trúfrelsi þar, en að sjálfsögðu eru engir biblíuhópar í háskólanum og það er erfiðast að hafa svo lítið samband við aðra kristna menn." „Þekkirði til einhverra?" „Nei, ekki nema að herbergisfélagi minn er kristinn. Hann er líka frá Uganda. Þeir eru e. t. v. til, en ég hef ekki hitt neinn. Baptista-kirkja er þarna í nágrenninu, og ég vonast 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.