Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 54

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 54
til að komast í hana, þegar ég fer aftur til Moskvu." FRÁ BÚRUNDI Þó er hér Sindayigaya Livingstone fró Búrúndi, en hann stundar grasafrœði- nóm í Zagreb í Júgóslavlu. ,,Ég er fró kristnu heimili. í Búrúndi er evangelísk kirkja og þœr eru víða. Margir eru rómversk-kaþólskir en fóir mótmœlendur. — Núna, fyrsta vetur- inn, var ég aðallega að lœra mólið og undirbúningsgreinar. Ég hefði get- að lœrt heima, en það er spennandi að fara og kynnast öðrum, og það eru fóir fró Búrúndi í Júgóslavíu." Livingstone er greinilega mólglað- ur maður og skemmtilegur viðrœðu, en okkur tókst öðru hvoru að lauma inn spurningu: „Eru biblíuleshópar í skólanum?" „Nei, en ég hef farið í kirkju, og þar eru m. a. fundir ó laugardögum. I Zagreb eru mjög litlar kirkjur, svona 50—60 manna, svo ég hef farið með júgóslavneskum félögum mínum til annars bœjar til að fara í kirkju. Ungt fólk er ekki margt þar, flestir ó aldr- inum 35-40 óra, en ó laugardags- kvöldum er meira um yngra fólk." „Talarðu um trúmól við skólafél- aga?" „Nei, — það er aðallega í kirkj- unni, en í skólanum vill enginn tala um það, ekki heldur þeir vantrúuðu vinir, sem ég ó. Á laugardögum, þeg- ar við erum t. d. að þvo okkur og þess hóttar og þeir spyrja, hvað ég œtli að gera, og ég segist œtla í kirkj- una, þó vilja þeir ekkert meira tala um það. Þeir hugsa frekar um ballið, sem þeir œtla e. t. v. ó." „Skiptir stjórnin sér eitthvað af þeim kristnu?" „Nei, það er trúfrelsi og við gcet- um t. d. farið út ó götu og talað við fólk. Fyrst var ég hólfhrœddur og vildi ekki lóta bera ó því, að ég hefði Bibl- lu í fórum mínum, en einu sinni þurfti lögreglan að koma í skólann ein- hverra erinda og só Biblíuna ó borð- inu hjó mér, en gerði ekkert. Annars er erfitt að lifa í landi, sem manni líður ekki eins vel í og heima, og það er erfitt að lifa þarna sem kristinn maður." FRÁ AFRÍKU Republic of Zaire heitir ríki i Afríku og þaðan er Josaphat Paluku: „Ég hef verið kristinn i nœrri 10ór og foreldrar mínir eru kristnir. Það eru margir kristnir heima og margar kirkjudeildir og sennilega eru fleiri kaþólskir en mótmcelendur." „Hefurðu samband við kristið fólk í heimalandi þínu? „Jó, það hef ég. Við höfum fundi og í hóskólanum eru biblíuleshópar. Það eru þrír hóskólar heima og einn slíkur hópur í hverjum. Annars er ég við guðfrœðinóm í París og er búinn að vera einn vetur og ó eftir 4." „Þekkirðu marga kristna þar?" „Jó nokkuð marga, en það hefur verið erfitt fyrir mig að hafa samband við þó vegna mólsins, en ég vona að það lagist með aukinni mólakunn- óttu." „Er gott að vera kristinn?" „Jó það er gott og ég skal segja fró smó atviki, sem gerðist einu sinni- Ég var í messu einn sunnudag °9 52

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.