Kirkjuritið - 01.04.1973, Side 59
Séra Jón Pétursson var mikill
frœðasjór svo sem faðir hans og
œttmenn margir. Má með sanni
^®9ia, að eplið hafi ekki fallið langt
rá eikinni þar sem hann var. En
me9in hugðarmál hans, eins og
I e'rra frœnda var hverskonar fróð-
eikur, en þó einkum saga og œtt-
rceði. Áttu þar tvœr œttir drjúgan
,ut rnáli. Annars vegar var œtt
Sera Péturs á Víðivöllum, hins vegar
®tt Boga Benediktssonar á Staðar-
e '• En fyrri kona Jóns háyfirdóm-
ara, og amma séra Jóns var Jóhanna
0 fja, dóttir Boga á Staðarfelli, hins
mer a mcinns og œttfrœðings, sem
9° út og samdi Sýslumannaœvir, eitt
1 merkasta heimildarrit vísindalegr-
ar œttfrœði.
^era Jón samdi og gaf út fyrir
Q° rurn árum bók um Staðarfellsœtt
a9 fór vel á því. Það var líka œtt
aris sjálfs og þeirra frœnda.
, eiair okkar séra Jóns lágu saman
f I ?nntasi<áianum í Reykjavík og
^9 Urnsf við siðcin að úr þvi í
^ enntaskóla og háskóla. Hann var
^œtur^ skólafélagi. Saga var eftir-
ls namsgrein hans, eins og vcenta
Vjg^' °9 var fáum fcert að þreyta
onn kapp á þeim vettvangi.
bar Qn gegndi prestsþjónustu
þv[ Un<^um oi<kar sjaldan saman, en
U ' 0^ar« þegar hann var alfluttur til
$i ^ iavikur, og siðasta áratuginn leið
liti <r.n SV° vi'<an a enda, að hann
l_j1 ekki inn á skrifstofuna til min.
nn hafði ávallt um nóg að rœða.
En þá naut hann sín bezt, ef talið
barst eitthvað að cettfrœði. Ég var
þar ekki sterkur á svellinu, en gott
var að leita hjá honum upplýsinga
um þau efni. Fróðleikur hans var ó-
dœma víðfemur, jafnt um smátt og
stórt, einkum um allt það, er varðaði
landafrceði og sögu, og lítið síður
víða úti um lönd, fannst mér stund-
um.
Séra Jón lét sér mjög annt um
skólasystkini sín, hafði samband við
okkur iðulega og fylgdist með okkur
svo sem bezt mátti verða.
En mest mat ég séra Jón fyrir það
hve traustur og góður vinur hann var.
Honum mátti treysta, hann brást
aldrei þeim, sem öðlazt hafði trúnað
hans. Enginn var ber að baki, sem
átti vináttu hans.
Séra Jón kvœntist 1936 eftirlifandi
konu sinni frú Þóru Einarsdóttur,
mikilli merkiskonu og landskunnri
fyrir störf sín að félagsmálum. Börn
þeirra eru þrjú. Pétur, viðskiptafrœð-
ingur, Reykjavík, Helga Jarþrúður,
Reykjavík og Einar Guðni, prestur í
Söðulsholti.
Ævi okkar mannanna er eins og
dagur, sem líður frá morgni til kvölds
og við minnumst þess, sem trúar-
skáldið kvað:
Hver dagsins geisli deyr oss hér
að kveldi,
en dagur Guðs á eilíft sumarveldi.
Kristinn Stefánsson
57