Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 60
Orðabelgur Kristið uppeldi Á íslandi fœðast nú árlega um fjög- ur þúsund barna. Heita má, að flest þeirra hljóti skírn á fyrstu vikum eða mánuðum œvi sinnar. Foreldrar og guðfeðgin eru við hverja skírn, og er fyrir þeim brýnt, að annast kristið uppeldi barnanna ásamt söfnuðinum. Hverjum kristnum manni œtti raunar að vera Ijóst, að forsendur skortir til skírnar barns, ef enginn tekur að sér að frœða það um kristinn dóm. Áminningin, sem flutt er við barns- skírn, er þó svo almenns eðlis, að hœtt er við, að hún nái eyrum of fárra for. eldra og enn fœrri guðfeðgina. Eng- in könnun hefur verið gerð á því, hvernig foreldrar og guðfeðgin muni standa í stöðu sinni hér á landi sem kristnir uppalendur. Prestum og kennurum ber þó saman um, að heimafrœðslu fari mjög hrakandi. Er vitað, að allmörg börn lœra nú eng- ar bœnir né neins konar guðrœkni ! foreldrahúsum, og þeim fer fjölgandi. Sums staðar ! þéttbýli er þó nokkuð úr bœtt ! sunnudagaskólum, á barna- guðsþjónustum og jafnvel á leikskól- um. Þótt margt hafi verið skrifað og skrafað til lasts um kristna frœðslu ! skyldunámsskólum, er þó Ijóst, að mest munar um hlut skólanna. Megin- þungi skírnarfrœðslunnar hefur hvílt á þeim slðustu sex til sjö áratugi- Lengi hafa þó heyrst raddir um frá- hvarf skólamanna frá kristnum dómi/ ennfremur raddir fríhyggjumanna og róttœkra vinstrimanna, sem vilja kristin frœði burtu úr ríkisskólunum. Grunnskólafrumvarpið, nýja, boðat ekki framför frá kristnum sjónarhóli að sjá. Að vísu eru ekki róttœkar breytingar á döfinni. Hneigðin til þess að skerða og skammta kristnum frœðum sem naumast er þó auðsén. Enginni hefðbundinni námsgrein errJ œtlaðar jafn fáar stundir á viku sem þeim. Ekki þykir heldur taka þv! að geta þess, að skóli, sem œtlaður er „kristnu þjóðfélagi", sé byggður a kristnum grunni og hafi kristið mark- mið. Gert er ráð fyrir, að tekin verði upp frœðsla um önnur trúarbrögð, oQ er ekki annað að sjá en t!mi til þeirr- ar frœðslu skuli takast af kristnum dómi. Þetta mál hefur vakið of litla at- hygli, þótt einstaklingar hafi tekið til máls um það og einstakir hópar- Mikið er ! húfi fyrir framgang Guðs ríkis á íslandi, að kristnir menn fal varið akur sinn eða vígstöðu ! hinum 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.