Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 61

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 61
° mennu skólum. Að öðrum kosti eru Peir orðnir minnihluta hópur og horn- reka i þjóðfélaginu, og hœtt við, að ^'kill hluti íslenzkra barna fœri að nnestu á mis við kristna boðun. Þjcðkirkjan er hér, eins og víðar, aliðuð og hefur ekki unnið stórvirki 1 ^œðslumálum, frá því að ríkisskól- ar komu til sögu. Prestar hafa þokast ' '®ar a þeim vettvangi. Fermingar- ^rceðsla er þó mikilsverð. En hún fer jrarn á einum til tveim misserum fyrir Vern aldurshóp og tekst að vonum nni^iafnlega eftir aðstœðum. — Um a ra frœðslu fyrir unglinga eða fu11- 0r na utan skóla er ekki að rœða ne^a ' kristilegum félögum og sum- ar úðum, en slík starfsemi nœr til of arra. Ljóst er þó, að hér á landi er ltlu rninni þörf á frœðslu fyrir full- 0rðna en börn. Með'°tra ^ 9°ðra úrrœða er þörf. nœstu nágrönnum vorum á °r urlöndum og víðar hefur sitthvað þ,Qr vert verið unnið á síðustu árum. veit ég ekki dœmi þess, að aðrir 1 tekið þetta mál fastari tökum en Norðmenn. Mœtti margt af þeim lœra. Gömul tillaga Fyrir allmörgum árum var borin fram tillaga á fundi í Prestafélagi Suðurlands, síðar á synódus, um það, að gerð skyldu þrjú kristindómskver fyrir íslenzka lesendur: Það fyrsta skyldi afhent foreldrum við barns. skírn. í því skyldi vera frœðsla um skírnina og einföld leiðbeining og gögn til hjálpar foreldrum við kristið uppeldi fram undir skólaaldur barns. Var haft í huga, að prestar gœtu þá húsvitjað og fylgzt með þeirri heima- frœðslu. — Hið annað kver skyldi œtlað kennurum við skyldunámsskóla og notað í samvinnu og samráði við presta. — Hið þriðja skyldi œtlað fermingarbörnum og fullorðnum. Tillaga þessi fékk litlar undirtektir, enda efalaust völ margra úrrœða. En nú er þörf aðgerða, og því er á þetta minnt hér. G. Ól. Ól. 59

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.