Kirkjuritið - 01.04.1973, Side 63

Kirkjuritið - 01.04.1973, Side 63
6rtu' Jesú, kóngur klór", með nokkr- Um ^œ1’ti að inngangi, — en fyrsta nndi þess sólms er meitlað á leg- s ein föður míns í Haderslev Reynd- o r • er einnig skemmtilegt fyrir m'9 ^ f3635 ctð hugsa, að það var 9, sem fékk fimmenning minn í föð- ^arQld Vilstrup, til þess að Pyoa hann á dönsku------------. " enn segir þar: ,,Merkilegt er að |a myndina af öldungnum Halldóri. n ve hann líkist jafnaldra sínum og rernenningi( yngsta föðurbróður mín- m' tv- þ'ngritara, Jens Moller og þar m? myndinni af langafa mí num, "Alaborgar Jóni". Einnig vekur hin s emmtilega mynd af frœnda föður- ^mrnu minnar, Gunnlaugi, og frú . ° 'u °9 heimilisfólki þeirra, minn- nguna um þann jnc(œ|a sumardag K.s.2' er eg kom í fyrsta sinni að labei-gi, gekk fram og aftur um hUniS með frœnda mínum, gamla, og ann sagSi mér frá Danmerkurdvöl ^Hi fyrir hundrað árum. Hann sagði ?r ^ra föðurbróður sínum, langafa ^ 'nurn. „Álaborgar Jóni", dómaran- I m -jSni Johnsen. Hann stœldi göngu. a9 nans og rödd". er ^nfremur getur séra Dag M. Moll- h Pess/ a8 áhrifaríkt sé að sjá og s'nna' ^vernig Danir finni til frœnd- k mj. sinnar við íslendinga eftir at- b?I”,'na ' Vestmannaeyjum. — Vér urn honum bréf og aðrar góðar °9 hlýlegan sendingar 1 áttunda kirkjuþing b.-sttunc*a kirkjuþing hinnar íslenzku ^1° i'kju var haldið í Reykjavík frá 0 tóber til 3. nóvember á síðasta ári. Fréttir bárust nokkuð seint af því þinghaldi. Er helzt svo að sjá sem fáir muni forvitnir um það. Einhvern veginn hefur kirkjuþing farið í þann farveg, að ekki vekur mikla eftirvœnt- ing. Engan morgunroða er þar að sjá og engan aðdynjanda sterkviðris að finna. Það ber þó að þakka , að prest- um og ýmsum öðrum starfsmönnum kirkjunnar er jafnan send ýtarleg skýrsla um gerðir kirkjuþings. Ættu því þeir, sem áhuga hafa, að eiga greiðan aðgang að flestum upplýs- ingum þar um. Þess vegna skal hér aðeins getið lítillega nokkurra þeirra mála, sem œtla má, að lesendur láti sig varða. Þingið fjallaði alls um 27 mál, og eru þá ekki með talin þingskjöl, sem lögð voru fyrir þingið í upphafi: skýrsla og ályktanir kirkjuráðs og reikningar Kristnisjóðs. Þau skjöl koma aldrei fyrir sjónir sóknarpresta né almennings i söfnuðunum, og cetti slíkt þó að vera sjálfsagt. Kirkjuþing 1970 kaus þriggja manna nefnd til þess að endurskoða þingsköp kirkjuþings, lög um kirkju- þing og kirkjuráð og önnur laga- ákvœði, er kirkjuna varða. Fyrsta mál kirkjuþings 1972 var frumvarp til breytinga á þingsköpum kirkjuþings, samið af þessari nefnd. — Ekki munu breytingar þessar hafa veriðstórvœgi. legar, þótt samþykktar vœru, því að þœr eru ekki birtar í skýrslu. — Ekki virðist milliþinganefndin hafa borið fram tillögur um aðrar lagabreyting- ar. Hins vegar er 9. mál þingsins til- laga til þingsályktunar um endur- skoðun á kirkjulegri löggjöf, flutt af biskupi. Er þeim tilmœlum þar beint 61

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.