Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 65

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 65
sjuðningi prófasta og biskups að úr- s urða, hver börn séu fermingarfœr. nú er svo komið, að oss sé ekki trúandi til slíks. Þó erum vér illa ó ve9i staddir. Sjöunda mól var tillaga til þings- a yktunar um tekjustofna safnaða, ^esta nauðsynjamál. Ekki verður svo hjá þvi komizt að minnast lítiliega á 12. mál þingsins, P°tt óneitanlega vœri skemmtilegast a láta það kyrrt liggja, — svo s ringilegt sem það er. Þar er um að [®ða tillögu til þingsályktunar um iskupsstól fyrir Norðurland. Er þess as_ að, að hann verði stofnsettur þjóð- atíðarárið 1974. Ekki skal úr því regig ( a§ Norðlend ingar þurfi sinn ls UP. En hvað þá um fjarlœgari af- lrna ^'ns forna Skálholtsstiftis, hvað 01 allt það, sem núverandi biskup °r °9 ýmsir aðrir skrifuðu og töluðu UlTl biskup í Skálholti fyrir fáum ár- Um? Hvað um Hóla? — Ekki er á niinnzt í samþykkt kirkjuþings. 9 ekki er þess getið, hversu margir 'ngmanna hafi greitt samþykktinni a vœði sitt. — Er ekki eitthvað hér í i.? a^orni, sem þarf að koma í dags- |0s til umrœðna? js ^jer si<ai sv° staðar numið, þótt ým- v e'r' mal þingsins vœru umrœðu sv^' S^U SUm að s°nnu nauð- njamál, svo sem tillaga um útgáfu y r |Urettar frá séra Eirlki á Þingvöll- af k' i?- Varia 9etur það talizt kurteisi 'Nuþingi, að gera tillögu um út- að u ^iri<iurits sem árbókar, þegar a undur Prestafélags íslands hefur e9° hafnað slíkri tillögu. FJÖLSKYLDAN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ í þriðja lagi leiðir það af síauk- inni þátttöku giftra kvenna í at. vinnullfinu, að uppeldi barna flytzt út af heimilinu. Hlutur skólanna verður ce umfangs- meiri í þessu tilliti, en jafníramt gerast þœr raddir cs hávcerari, sem krefjast þess, að hið opin- bera láti reka uppeldisstofnanir fyrir börn allt frá fœðingu til skólaaldurs, sem séu opnar börnum allra foreldra, sem þess œskja. Úr grein Dr. Björns Björnssonar sjá bls. 8 Nánar skoðað felst hið menn- ingarlega hlutverk fjölskyldunn- ar í nútímanum í varðveizlu mennskunnar. Ætla má að fjöl- skyldan hafi œtíð haft þessu einstceða hlutverki að gegna, þegar höfð er hliðsjón af upp- cldi barnanna. En margt bendir til þess, að aldrei sem nú riði á að fjölskyldan sé þess megnug að gegna þessu hlutvcrki. Úr grein Dr. Björns Björnssonar sjá bls. 10 G. Ól. Ól. 63

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.