Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 70
og harðlega gegn hjónaskilnuðum og róðlagði prestum sínum að vigja ekki saman í hjónaband þó, sem hefðu skilið meðan maki vœri ó lífi, enda þótt landslög leyfi. Menn eru sam- móla um það, að hafi það tekizt að efla staðfestu hjónbandsins og heim- ilislífsins í Englandi, þrótt fyrir miklar órósir ó þessar stofnanir ó síðustu áratugum, þá megi þakka það, að miklu leyti afstöðu og málfœrslu Fishers erkibiskups. Mönnum þykirog, að hann hafi reynzt sannur hirðir í biskupsdómi sínum. Endrum og sinn- um predikaði hann í þorpskirkjum og þar sagðist hann hafa notið sín bezt. Síðustu œviár Fisher lét af erkibiskupsdómi árið 1961. Þótti öllum þorra manna eftir- sjá að honum. Þau hjónin fluttu þá til Trent í Dorset-héraði, þar sem hann tók við prestsþjónustu. Þar aflaði hann sér vináttu og ástúðar þeirra, er hann þjónaði. Þessi síðustu ár þeirra hjóna voru friðsœl, ef undan er skilið, að hann tók þátt í deilum um sameiningu Methodistakirkjunnar og Anglikönsku kirkjunnar. Þótti mönn- um, að þar hefði honum mjög mis- tekizt einkum vegna þess, að hann var ákveðinn í því að koma fram sem leiðtogi í þessu máli, þrátt fyrir það, að hann hafði látið af embœtti sem erkibiskup í Kantaraborg. Skoðun Fishers var sú, að hinar ýmsu fríkirkjur á Englandi œttu að vera í samtökum með Anglikönsku kirkjunni og sam- vinna œtti að vera með þeim, en raunverulegur samruni vœri dœmdur til að mistakast. Deilur um þetta veiktu mjög stöðu kirkjunnar, vöktu glundroða og gerðu eftirmanni hans á erkibiskupsstóli, A. Ramsey mjög erfitt fyrir í þessu máli. Mjög er róm- uð framkoma Ramsey erkibiskups við fyrirrennara sinn, er honum tókst að komast hjá því að sœra hann 1 þessu viðkvœma máli. Margir aðrir lentu í deilum við Fisher og neituðu jafnvel að svara bréfum hans. Þessi afskipti urðu honum til mikillar raunar. Hann fékk nú að reyna hvað auðmýking var og þeim mun áþreifanlegar sem hann hafði um fjölda ára átt miklu láni að fagna, árangri og heiðri ' merkum erkibiskupsdómi. Þess er sér- staklega getið, að konan hans hafi reynzt honum sannur lífsförunautur og mýkt mörg sárindi hans með holl- ráðum slnum. Sársaukinn spratt af þv' að hann misskildi hlutverk sitt þessi síðustu œviár. Það segir sína sögu 1 þessu efni, þrátt fyrir það að hann hafði látið af embœtti vildi hann láto ávarpa sig „erkibiskup." Saga enskn kirkjunnar mun samt bera Fisher erki- biskupi vitni sem mikilhœfum og °- þreytandi leiðtoga þeirrar kirkju, sem hann þjónaði og unni. Mistök elliár- anna geta ekki kastað rýrð á það, sem hann miðlaði henni af sterkum persónuleika og stjórnvizku. (Endursagt að mestu eftir Church Time5) ---A. J.--- Úr bréfi frá sr. Ingþóri IndriSasym1 Ég sœki hér námskeið að minnstc1 kosti einu sinni á ári, ef ég má þvi ^i0 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.