Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 75

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 75
ar í stað af eða á: Sá, sem reiðir sig ekki á Guð, öðlast ekkert, hvorki það, serr> hann beiðist, né annað betra. Jil að vekja trú hefur Kristur og siálfur sagt 1 Mark. 11: ,,Hvers sem Þér biðjið og beiðist, þá trúið, að Þer hafið öðlast það, og þér munuð a það," og Lúk. 11: „Biðjið, og yður un 9efast. Leitið, og þér munuð ana- Knýið á, og fyrir yður mun upp 0 'ð verða. Því að hver sá öðlast, sem biður, og sá finnur, er leitar, og yrir þeim mun upp lokið, sem á knýr. n ver faðir á meðal yðar mun gefa fyni s'nam stein, er hann bœði um ranð, eða fisk, þá gefa honum högg- brm ' staðinn fyrir fisk, eða bœði drek1 ■pm ^ 9eta inor"jm sPorð- h f-s ^ no Þer' sem vonciir eruð, 1 . vit a gefa börnum yðar góð- 9|afir, hversu miklu fremur mun aðirinn af himni gefa þeim heil- 9°n anda, sem biðja hann." jn 1 ttver er svo harður og steinrunn- tj|n'* svo máttug orð knýi hann ekki 0 a,, k’iája I fullu trausti, með gleði end Uf*eii<a^ Margar bœnir yrði að k Ur œta< ef rétt skyldi biðja sam- kirk'^ ^essum orðum! Nú eru allar sbn,Ur klaustur full of bœnum og l'til^h ^ ^verni9 víkur því við, að fer HStrUn nytsem' kemur af þvl og að , a9Versnandi? Það er engu öðru á e T"10 6n ^vi' sem Jakob bendir eu-r ann se9ir: „Þér biðjið og öðlizt þar' 0 ^V' ^er k'ðjið illa." Því að 'nni SSrn tru °9 traust er ekki í bœn- þun' œnin olaað og ekki annað en fyrir^h er^'^' °9 vinna. Fáist eitthvað anlQ ana' er t30® ekki annað en tím- nauðsynjar án nokkurra gœða eða hjálpar sálunum til handa, jafnvel sálunum til tjóns og blindun- ar. í bœninni er mikið tautað með munninum, án hugsunar um, hvort menn öðlist eða óski þess eða hafi trúi á því. Og þeir forherðast í slíkri vantrú sem versta vana, gagnstœtt iðkun trúarinnar og eðli bœnarinnar. Af því leiðir, að réttur biðjandi er aldrei ! vafa um, að bœn hans sé vissulega þóknanleg og sé heyrð, enda þótf honum veitist ekki einmitt það sama og hann beiðist. Því að neyðina skal leggja fyrir Guð I bœn, en ekki setja honum fyrir um mœli, hátt, takmörk eða stað, heldur fela honum, hvort hann gefur betra eða annað en vér höfum í huga, því að einatt vitum vér ekki, hvers vér biðj- um, eins og Páll ritar í Róm. 8, og eins og hann segir ! Efes. 3: ,,Og Guð gjörir og gefur meira en vér skiljum." Þannig sé enginn efi um bœnina, að hún sé þóknanleg og heyrð, og vér látum Guð um það, en snertir stund og stað, mœli og takmörk, hann muni vel gjöra, eins og það á að vera. Þetta eru hinir réttu tilbiðjendur, sem biðja hann ! anda og sannleika. Þv! að þeir, sem trúa ekki, að þeir verði bœnheyrðir, syndga gegn þessu boð- orði vinstra megin og víkja of lagt frá þv! með vantrúnni. En þeir, sem setja honum takmörk syndga hœgra megin og ganga of nœrri þv! með þv! að freista Guðs. Hvort tveggja hefur hann bannað, svo að ekki sé vikið frá boðorði hans, hvorki til hœgri né vinstri, hvorki með vantrú né með þv! að freista Drottins. Heldur skal vera á rétta veginum með einfaldri trú, 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.